fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
Bleikt

Ótrúleg listaverk sem búin eru til úr notuðum umbúðum

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 29. desember 2018 17:00

Japanski listamaðurinn Haruki varð á dögunum heimsþekktur í gegnum Internetið þegar hann deildi listaverkum sínum á samfélagsmiðlum. Það væri ekki í frásögur færandi nema vegna þess að listaverk Haruki eru mjög óhefðbundin.

Listaverk Haruki eru búin til úr notuðum Japönskum snakk boxum og kallast listin samkvæmt Bored Panda „Kiries“ eða „Kirigami“, listin að klippa pappír. Listaverkin eru ótrúlega raunveruleg og greinilega mikil vinna á bak við hvert verk. Hér fyrir neðan má sjá myndir af nokkrum listaverkum sem Haruki hefur gert:

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Í gær

Voffi biður íslenska foreldra um hjálp

Voffi biður íslenska foreldra um hjálp
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Agnes gagnrýnir slæma notkun öryggisbúnaðar: „Þetta vekur upp hjá mér reiði í garð foreldra“

Agnes gagnrýnir slæma notkun öryggisbúnaðar: „Þetta vekur upp hjá mér reiði í garð foreldra“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

„Ég hata tíkina Agnesi“ – Vika í ræktinni breyttist í skelfilega martröð

„Ég hata tíkina Agnesi“ – Vika í ræktinni breyttist í skelfilega martröð
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Feita stóra Sólveig fékk lakari þjónustu og ljótar augngotur: „Ég notaði matinn til að hefna mín á sjálfri mér“

Feita stóra Sólveig fékk lakari þjónustu og ljótar augngotur: „Ég notaði matinn til að hefna mín á sjálfri mér“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

10 merki þess að þú sért of gamall til að fara á skemmtistaði

10 merki þess að þú sért of gamall til að fara á skemmtistaði
Bleikt
Fyrir 1 viku

Lögregluþjónn stöðvaði konu fyrir hraðakstur: Hún kom með besta svarið

Lögregluþjónn stöðvaði konu fyrir hraðakstur: Hún kom með besta svarið