fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
Bleikt

Ótrúlegar myndir úr jólaboði Kardashian fjölskyldunnar sem breytti heimili sínu í vetrarland

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 27. desember 2018 13:22

Þegar kemur að jólaboðum, þá eru líklega fáar fjölskyldur sem geta toppað Kardashian-Jenner fjölskylduna. Á hverju ári heldur fjölskyldan jólaboð á aðfangadagskvöld og á mánudaginn síðasta buðu Kim og Kanye West fjölskyldu og vinum inn á heimili sitt sem þau höfðu breytt í ótrúlegt vetrarland.

Samkvæmt Popsugar mátti meðal annars sjá mikið af gervisnjó, snjóhús, sleðaferð og heilan helling af veitingum. Meðal þeirra sem mættu í veisluna voru að sjálfsögðu fjölskyldan sjálf ásamt vinafólki þeirra Paris Hilton, Jennifer Lopez, Alex Rodriguez, Kimora Lee Simmons, Chrissy Teigen, og John Legend ásamt fleirum þekktum nöfnum.

Myndir segja meira en þúsund orð og því er um að gera að skoða myndirnar hér fyrir neðan úr hinu ótrúlega vetrarpartýi:

download

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

Segir Khloe Kardashian vera í fangelsi fitusmánunar

Segir Khloe Kardashian vera í fangelsi fitusmánunar
Bleikt
Fyrir 6 dögum

10 merki þess að þú sért of gamall til að fara á skemmtistaði

10 merki þess að þú sért of gamall til að fara á skemmtistaði