fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
Bleikt

Ekki láta plata ykkur – Þetta er raunveruleikinn á bak við jólamyndirnar

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 21. desember 2018 13:00

Þar sem við lifum á „Instagram-öld“ þá mætti halda að það að ná góðri mynd af allri fjölskyldunni fyrir jólakortið sé ekkert mál. En það er ekki raunin. Hinn fullkomni heimur á Instagram lýgur, ekki láta plata ykkur.

Á bak við hverja mynd eru líklega þúsund aðrar misheppnaðar ásamt því að nú er hægt að setja inn allskonar mismunandi „filtera“ og hvað eina til þess að láta myndirnar líta betur út. HuffPost birti á dögunum myndir sem þau fengu aðsendar frá fjölskyldum vísvegar um heiminn. Á þessu myndum má sjá raunveruleikann sem liggur að baki því að ná þessari einu góðu Instagram-mynd.

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Í gær

Voffi biður íslenska foreldra um hjálp

Voffi biður íslenska foreldra um hjálp
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Agnes gagnrýnir slæma notkun öryggisbúnaðar: „Þetta vekur upp hjá mér reiði í garð foreldra“

Agnes gagnrýnir slæma notkun öryggisbúnaðar: „Þetta vekur upp hjá mér reiði í garð foreldra“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

„Ég hata tíkina Agnesi“ – Vika í ræktinni breyttist í skelfilega martröð

„Ég hata tíkina Agnesi“ – Vika í ræktinni breyttist í skelfilega martröð
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Feita stóra Sólveig fékk lakari þjónustu og ljótar augngotur: „Ég notaði matinn til að hefna mín á sjálfri mér“

Feita stóra Sólveig fékk lakari þjónustu og ljótar augngotur: „Ég notaði matinn til að hefna mín á sjálfri mér“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

10 merki þess að þú sért of gamall til að fara á skemmtistaði

10 merki þess að þú sért of gamall til að fara á skemmtistaði
Bleikt
Fyrir 1 viku

Lögregluþjónn stöðvaði konu fyrir hraðakstur: Hún kom með besta svarið

Lögregluþjónn stöðvaði konu fyrir hraðakstur: Hún kom með besta svarið