fbpx
Þriðjudagur 11.desember 2018
Bleikt

Ekki treysta myndunum á Instagram! Þótt ótrúlegt sé er þetta sama fólkið

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 4. desember 2018 11:04

Því er stundum haldið fram að glansmyndin sem fólk sýnir á Instagram gefi ekki alltaf rétta mynd af viðkomandi. Það er engu logið þar eins og meðfylgjandi myndir sýna.

Vefurinn Bored Panda tók meðfylgjandi myndir saman upp úr þræði á Reddit sem heitir PrettyGirlsUglyFaces. Þar birta konur kostulegar myndir af sér þar sem þær setja upp sparibrosið og svo myndir af sér þar sem þær gretta sig og setja upp spaugilegan svip. Með öðrum orðum eru þær annars vegar upp á sitt besta og hins vegar upp á sitt versta.

Allt er þetta til gamans gert og er tilgangurinn væntanlega að benda á að glansmyndirnar sem finna má á Instagram gefa ekki alltaf rétta mynd.

 

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 5 dögum

Ninna Karla: Kvíði er ósýnilegur – „Síðasti sólarhringurinn sést ekki á þessari mynd“

Ninna Karla: Kvíði er ósýnilegur – „Síðasti sólarhringurinn sést ekki á þessari mynd“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

James Corden:-„Thank U, Jeff“

James Corden:-„Thank U, Jeff“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Lára fer nú til fræðings, ekki konu

Lára fer nú til fræðings, ekki konu
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Afmynduð eftir hárlit: „Ég var með ljósaperuhaus“

Afmynduð eftir hárlit: „Ég var með ljósaperuhaus“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Nettröll hvöttu Pete Davidson til að fyrirfara sér

Nettröll hvöttu Pete Davidson til að fyrirfara sér
Bleikt
Fyrir 1 viku

Tvíburasystur berjast fyrir lífi sínu – Áttu að grenna sig til að gera kinnbeinin sýnilegri

Tvíburasystur berjast fyrir lífi sínu – Áttu að grenna sig til að gera kinnbeinin sýnilegri