fbpx
Þriðjudagur 11.desember 2018
Bleikt

Kennsla á því hvað þú getur gert þegar þú pantar þér föt á netinu sem eru alls ekki eins og myndirnar gáfu til kynna

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 29. nóvember 2018 15:30

Það kannast líklega margir við það að hafa pantað sér föt á netinu, beðið með eftirvæntingu eftir sendingunni aðeins til þess að uppgötva að varan sem þú færð í hendurnar er á engan hátt varan sem þú sást á myndunum.

Hún Agne Jagelaviciute lenti í því á dögunum að panta sér þrjár mismunandi flíkur, hver þeirra var annari verri loksins þegar hún fékk þær sendar heim og ákvað hún að sýna mismuninn á Bored Panda. Eftir að hún hafði tekið sér tíma til þess að hlæja að muninum ákvað hún að nýta tækifærið og breyta flíkunum í eitthvað sem hún gæti notað sér og gefa lesendum góð ráð í leiðinni:

Mynd frá versluninni af fyrstu flíkinni sem sem Agne pantaði

1. Strauið fötin vel og vandlega. Þið munuð ekki trúa því hvað það gerir mikinn mun.

Flíkin sem Agne fékk afhenta

2. Verið í klæðilegum undirfötum þegar þið mátið ný föt. Passið að þau séu í ykkar stærð og að þau séu ekki að búa til auka línur eða fellingar í fötin.

Eftir breytingu

3. Ef þess þarf, klippið þá umfram efni af flíkinni og lagið til eða festið það með nælu undir annari flík.

Mynd frá versluninni af annari flík sem Agne pantaði sér

4. Þið getið líka breytt tilgangi flíkurinnar. Ef þú keyptir þér kjól til þess að nota á ströndinni en fékkst yfirhöfn sem lítur út eins og poki þá getur þú notað hann sem yfirhöfn eða síðkjól á köldum vetrardegi.

Flíkin sem Agne fékk afhenta

5. Vandið valið á aukahlutum. Þegar þú ert að velja þér aukahluti, svo sem veski og skartgripi þá þarf að vanda valið vel. Aukahlutir sem passa vel við fötin sem þú klæðist láta heildarútlitið verða betra.

Eftir breytingu

6. Klæðist bæði dýrum og ódýrum fötum á sama tíma.

Mynd af þriðju flíkinni sem Agne pantaði sér

7. Ekki vanmeta farða. Það setur punktinn yfir i-ið að vera vel farðaður.

Flíkin sem Agne fékk afhenta

8. Ekki missa af tækifærinu til þess að hlæja að sjálfri/sjálfum þér í kjánalegum kringumstæðum. Þegar öllu eru á botninn hvolft, eru þá ekki mikilvægar hlutir í lífi okkar heldur en misheppnuð fatapöntun.

Breytingin sem Agne gerði
Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 5 dögum

Ninna Karla: Kvíði er ósýnilegur – „Síðasti sólarhringurinn sést ekki á þessari mynd“

Ninna Karla: Kvíði er ósýnilegur – „Síðasti sólarhringurinn sést ekki á þessari mynd“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

James Corden:-„Thank U, Jeff“

James Corden:-„Thank U, Jeff“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Lára fer nú til fræðings, ekki konu

Lára fer nú til fræðings, ekki konu
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Afmynduð eftir hárlit: „Ég var með ljósaperuhaus“

Afmynduð eftir hárlit: „Ég var með ljósaperuhaus“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Nettröll hvöttu Pete Davidson til að fyrirfara sér

Nettröll hvöttu Pete Davidson til að fyrirfara sér
Bleikt
Fyrir 1 viku

Tvíburasystur berjast fyrir lífi sínu – Áttu að grenna sig til að gera kinnbeinin sýnilegri

Tvíburasystur berjast fyrir lífi sínu – Áttu að grenna sig til að gera kinnbeinin sýnilegri
Bleikt
Fyrir 1 viku

Opnar sig um slysið – 87% líkamans varð fyrir þriðja stigs bruna

Opnar sig um slysið – 87% líkamans varð fyrir þriðja stigs bruna
Bleikt
Fyrir 1 viku

Þórunn Antonía hætt við að loka Góðu systur – Erna Kristín nýr stjórnandi

Þórunn Antonía hætt við að loka Góðu systur – Erna Kristín nýr stjórnandi