fbpx
Þriðjudagur 11.desember 2018
Bleikt

„Ef ég hefði „fullkominn“ líkama í gegnum sögu mannkyns þá liti hann svona út“

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 28. nóvember 2018 17:30

Tíðarandi hvers tíma fyrir sig hefur áhrif á það hvað okkur þykir fallegt og aðlaðandi, sama hvort okkur líkar það betur eða ver. Fegurðar staðlar breytast á milli áratuga líkt og fatatískan og algengt er að konur og karlar reyni að breyta líkamsvexti sínum eftir því hvað er talið aðlaðandi í hvert skipti.

Fitness bloggarinn Cassey Ho tók eftir því að fegurðarstaðlar um líkama kvenna hafa breyst mikið í gegnum árin og í dag enn hraðar en nokkurntíman áður. Bored Panda greindi frá því að Cassey hafi tekið upp á því að taka mynd af sjálfri sér og breyta henni samkvæmt mismunandi fegurðarstöðlum í gegnum tíðina:

„Ef ég hefði „fullkominn“ líkama í gegnum sögu mannkyns þá liti hann svona út:“

Hinn fullkomni líkami: Lítið mitt, stór rass

Hinn fullkomni líkami:“ Stór brjóst, langir leggir

Hinn fullkomni líkami:“ Brjálæðislega mjó

Hinn fullkomni líkami:“ Stundarglasvöxtur

Hinn fullkomni líkami:“ Strákalegur

Hinn fullkomni líkami:“ Þéttur og curvy

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 5 dögum

Ninna Karla: Kvíði er ósýnilegur – „Síðasti sólarhringurinn sést ekki á þessari mynd“

Ninna Karla: Kvíði er ósýnilegur – „Síðasti sólarhringurinn sést ekki á þessari mynd“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

James Corden:-„Thank U, Jeff“

James Corden:-„Thank U, Jeff“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Lára fer nú til fræðings, ekki konu

Lára fer nú til fræðings, ekki konu
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Afmynduð eftir hárlit: „Ég var með ljósaperuhaus“

Afmynduð eftir hárlit: „Ég var með ljósaperuhaus“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Nettröll hvöttu Pete Davidson til að fyrirfara sér

Nettröll hvöttu Pete Davidson til að fyrirfara sér
Bleikt
Fyrir 1 viku

Tvíburasystur berjast fyrir lífi sínu – Áttu að grenna sig til að gera kinnbeinin sýnilegri

Tvíburasystur berjast fyrir lífi sínu – Áttu að grenna sig til að gera kinnbeinin sýnilegri
Bleikt
Fyrir 1 viku

Opnar sig um slysið – 87% líkamans varð fyrir þriðja stigs bruna

Opnar sig um slysið – 87% líkamans varð fyrir þriðja stigs bruna
Bleikt
Fyrir 1 viku

Þórunn Antonía hætt við að loka Góðu systur – Erna Kristín nýr stjórnandi

Þórunn Antonía hætt við að loka Góðu systur – Erna Kristín nýr stjórnandi