fbpx
Miðvikudagur 20.febrúar 2019
Bleikt

„Ef ég hefði „fullkominn“ líkama í gegnum sögu mannkyns þá liti hann svona út“

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 28. nóvember 2018 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tíðarandi hvers tíma fyrir sig hefur áhrif á það hvað okkur þykir fallegt og aðlaðandi, sama hvort okkur líkar það betur eða ver. Fegurðar staðlar breytast á milli áratuga líkt og fatatískan og algengt er að konur og karlar reyni að breyta líkamsvexti sínum eftir því hvað er talið aðlaðandi í hvert skipti.

Fitness bloggarinn Cassey Ho tók eftir því að fegurðarstaðlar um líkama kvenna hafa breyst mikið í gegnum árin og í dag enn hraðar en nokkurntíman áður. Bored Panda greindi frá því að Cassey hafi tekið upp á því að taka mynd af sjálfri sér og breyta henni samkvæmt mismunandi fegurðarstöðlum í gegnum tíðina:

„Ef ég hefði „fullkominn“ líkama í gegnum sögu mannkyns þá liti hann svona út:“

Hinn fullkomni líkami: Lítið mitt, stór rass

Hinn fullkomni líkami:“ Stór brjóst, langir leggir

Hinn fullkomni líkami:“ Brjálæðislega mjó

Hinn fullkomni líkami:“ Stundarglasvöxtur

Hinn fullkomni líkami:“ Strákalegur

Hinn fullkomni líkami:“ Þéttur og curvy

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Ingibjörg: „Ég vill ekki hugsa til þess hvað hefði gerst ef ég hefði beðið í viku í viðbót með að fara upp á geðdeild“

Ingibjörg: „Ég vill ekki hugsa til þess hvað hefði gerst ef ég hefði beðið í viku í viðbót með að fara upp á geðdeild“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Katy Perry og Orlando Bloom trúlofuð

Katy Perry og Orlando Bloom trúlofuð
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Kærastan sendir Rúrik einlæga ástarjátningu: „Takk fyrir að vera maður drauma minna“

Kærastan sendir Rúrik einlæga ástarjátningu: „Takk fyrir að vera maður drauma minna“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Kylie Jenner og Ariana Grande misstu milljónir fylgjenda í gær

Kylie Jenner og Ariana Grande misstu milljónir fylgjenda í gær

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.