fbpx
Þriðjudagur 11.desember 2018
Bleikt

Er þetta versta Tinderpörun allra tíma?

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 26. nóvember 2018 18:30

Það getur verið erfitt að fingra sig áfram á Tinder. Áttu að sópa til vinstri eða hægri?
Þau okkar sem prófað hafa appið könnumst við þetta.

Á milli fyrrverandi, fyrrverandi vina, vinnufélaga, fyrrverandi vinnufélaga og allt þar á milli, leynast einhverjir gullmolar, sem vert er að klæða sig upp fyrir og kíkja á deit með eða bjóða þeim í Netflix og chill.

Líklega hafa þó fáir lent í því sem Weston Koury lenti í. Hann var að sópa til vinstri og hægri, þegar hann sá að systir hans var líka að nota Tinder. Ok getur gerst.
Nema að systir hans er ekki orðin 18 ára og á því ekki að hafa heimild til að nota appið.
Og einhvern veginn þá tókst þeim að para við hvort annað.

Sem hvorugt þeirra skilur hvernig gerðist.

Koury tvítaði um atvikið og birti skjáskot til sönnunar.

Í því má þau rífast um hvort þeirra er meira kríp, en staðreyndin er sú að það þarf tvo til að sópa til hægri til að fá pörun.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 5 dögum

Ninna Karla: Kvíði er ósýnilegur – „Síðasti sólarhringurinn sést ekki á þessari mynd“

Ninna Karla: Kvíði er ósýnilegur – „Síðasti sólarhringurinn sést ekki á þessari mynd“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

James Corden:-„Thank U, Jeff“

James Corden:-„Thank U, Jeff“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Lára fer nú til fræðings, ekki konu

Lára fer nú til fræðings, ekki konu
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Afmynduð eftir hárlit: „Ég var með ljósaperuhaus“

Afmynduð eftir hárlit: „Ég var með ljósaperuhaus“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Nettröll hvöttu Pete Davidson til að fyrirfara sér

Nettröll hvöttu Pete Davidson til að fyrirfara sér
Bleikt
Fyrir 1 viku

Tvíburasystur berjast fyrir lífi sínu – Áttu að grenna sig til að gera kinnbeinin sýnilegri

Tvíburasystur berjast fyrir lífi sínu – Áttu að grenna sig til að gera kinnbeinin sýnilegri
Bleikt
Fyrir 1 viku

Opnar sig um slysið – 87% líkamans varð fyrir þriðja stigs bruna

Opnar sig um slysið – 87% líkamans varð fyrir þriðja stigs bruna
Bleikt
Fyrir 1 viku

Þórunn Antonía hætt við að loka Góðu systur – Erna Kristín nýr stjórnandi

Þórunn Antonía hætt við að loka Góðu systur – Erna Kristín nýr stjórnandi