fbpx
Miðvikudagur 20.febrúar 2019
Bleikt

Hvað gerir okkur raunverulega hamingjusöm? Áhrifaríkt myndband um leitina að hamingjunni

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 21. nóvember 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vilja allir vera hamingjusamir og flestir eyða miklum, ef ekki öllum tíma sínum í því að leita að hamingjunni. Það mætti segja að ævistarf hverrar manneskju sé að komast að því hvað gerir okkur raunverulega hamingjusöm.

Steve Cuts sem hefur unnið til verðlauna fyrir teiknimyndir sínar hittir naglann á höfuðið í nýjustu mynd sinni um leit okkar að hamingjunni. Myndin heitir einfaldlega „Happiness“ og má þar sjá hvernig rotta leitar allra leiða til þess að verða hamingjusöm.

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Ingibjörg: „Ég vill ekki hugsa til þess hvað hefði gerst ef ég hefði beðið í viku í viðbót með að fara upp á geðdeild“

Ingibjörg: „Ég vill ekki hugsa til þess hvað hefði gerst ef ég hefði beðið í viku í viðbót með að fara upp á geðdeild“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Katy Perry og Orlando Bloom trúlofuð

Katy Perry og Orlando Bloom trúlofuð
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Kærastan sendir Rúrik einlæga ástarjátningu: „Takk fyrir að vera maður drauma minna“

Kærastan sendir Rúrik einlæga ástarjátningu: „Takk fyrir að vera maður drauma minna“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Kylie Jenner og Ariana Grande misstu milljónir fylgjenda í gær

Kylie Jenner og Ariana Grande misstu milljónir fylgjenda í gær

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.