fbpx
Miðvikudagur 20.febrúar 2019
Bleikt

Kristbjörg og Aron komu á óvart með opinberun nafnsins

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 19. nóvember 2018 11:53

Mynd: Instagram/krisjfitness

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Parið Kristbjörg Jónasdóttir einkaþjálfari og Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði hafa nú tilkynnt nafn yngri sonarins sem kom í heiminn þann þriðja september síðastliðinn.

Ákváðu Kristbjörg og Aron að koma fólki sínu á óvart þegar þau greindu frá nafninu og greindi Vísir fyrst frá.

Sjálfsævisaga Arons, Aron – Sagan mín, kemur í verslanir í dag og í upphafi bókarinnar stendur: „Fyrir Óliver Breka og Tristan þór“ en Óliver Breki er eldri sonur þeirra hjóna.

Tristan Þór er enn óskírður en tilkynning þeirra hjóna á nafninu er bæði nokkuð óhefðbundin og skemmtileg. Óskum við þeim til hamingju með nafnið sem og útgáfu bókarinnar.

 

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Ingibjörg: „Ég vill ekki hugsa til þess hvað hefði gerst ef ég hefði beðið í viku í viðbót með að fara upp á geðdeild“

Ingibjörg: „Ég vill ekki hugsa til þess hvað hefði gerst ef ég hefði beðið í viku í viðbót með að fara upp á geðdeild“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Katy Perry og Orlando Bloom trúlofuð

Katy Perry og Orlando Bloom trúlofuð
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Kærastan sendir Rúrik einlæga ástarjátningu: „Takk fyrir að vera maður drauma minna“

Kærastan sendir Rúrik einlæga ástarjátningu: „Takk fyrir að vera maður drauma minna“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Kylie Jenner og Ariana Grande misstu milljónir fylgjenda í gær

Kylie Jenner og Ariana Grande misstu milljónir fylgjenda í gær

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.