fbpx
Laugardagur 15.desember 2018
Bleikt

Sólrún Diego fékk sent óhugnanlegt skjáskot – Vissi á hvaða deild barnið væri – „Þarna var ég mjög hrædd“

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 18. nóvember 2018 16:09

„Það er tugi manns sem screenshoota myndir af henni eða „vidjó“ eða finnst hún sæt. Ég þarf að ritskoða hvaða myndir ég er að setja inn af henni.“

Þetta segir áhrifavaldurinn og samfélagsmiðlastjarnan Sólrún Diego í viðtali í þættinum Sítengd – Veröld samfélagsmiðla sem sýndur er í kvöld á RÚV. Þar kveðst hún þurfa gæta þess vel hvað hún setur inn á Snapchat þar sem fylgjendahópur hennar er stór og hún veit eðlilega ekki deili á öllum sem fylgja henni. En það er ekki aðeins Sólrún sem er þekkt eftir að hún hefur opnað á líf sitt, tugir þúsunda vitja hver maðurinn hennar, Frans Veigar Garðarsson og dóttir. Í eitt skipti bárust  Sólrúnu óhugnanleg skilaboð:

„Ég hef alveg fengið mynd, einu sinni af leikskólanum hjá stelpunni minni. Sagt hún vissi hvar hún væri og hvaða deild hún væri og annað. Það var mjög óþægilegt, virkilega,“ segir Sólrún sem bætir við að hún hafi verið að flytja þá viku og skipta um leikskóla og því andað léttar. En eins og DV greindi frá nýverið festi Sólrún og Frans kaup á 320 fermetra höll með vetrargarði í Mosfellsbæ nýverið.

„Ég passaði mig eftir það að það sæist aldrei hvar hún væri leikskóla og annað. Sagði ekki í hvaða hverfi við værum að flytja eða neitt svoleiðis bara til þess að reyna hlífa okkur, það er á þessu tímabili þar sem ég ákvað að hætta á snappchatt en ákvað síðan bara að þetta er partur af þessu og eitthvað sem þarf bara að herða á leikskólanum og hvað ég er að deila með öðrum.“

Aðspurð hvort hún hafi verið hrædd svaraði hún:

„Þarna var ég mjög hrædd, já. Af því þegar ég fæ þessa mynd, ég veit ekkert hvenær þessi mynd er tekin eða hvort viðkomandi hafi átt þess mynd eða fundið hana á netinu eða annað, þá var ég ekki með barninu. Og barnið var í leikskólanum þannig það var mjög óþægilegt.“

Þátturinn Sítengd – veröld samfélagsmiðla er eins og áður segir á RÚV í kvöld.

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Snarlúkkar þessi kerra!
Bleikt
Fyrir 2 dögum

15 ára stúlka vaknaði við að ókunnugur maður sat á rúminu – „Skelfingin minnkaði ekki þegar ég sá hver maðurinn var“

15 ára stúlka vaknaði við að ókunnugur maður sat á rúminu – „Skelfingin minnkaði ekki þegar ég sá hver maðurinn var“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Guðrún Lára ólst upp við óreglu og drykkju á jólunum: „Pabbi sat bara fullur og röflaði“

Guðrún Lára ólst upp við óreglu og drykkju á jólunum: „Pabbi sat bara fullur og röflaði“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Kærasti Söru Heimis á ný á sjúkrahúsi: „Svo stolt af þér elskan“

Kærasti Söru Heimis á ný á sjúkrahúsi: „Svo stolt af þér elskan“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Pixee Fox er háð lýtaaðgerðum – Sjáðu hana fyrir og eftir: „Ég hef aldrei upplifað mig sem mennska“

Pixee Fox er háð lýtaaðgerðum – Sjáðu hana fyrir og eftir: „Ég hef aldrei upplifað mig sem mennska“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Ungri leikkonu haldið nauðugri í kjallara í þrjá daga: Frida Farrell lýsir skelfilegri reynslu sinni

Ungri leikkonu haldið nauðugri í kjallara í þrjá daga: Frida Farrell lýsir skelfilegri reynslu sinni
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Þetta eru vinsælustu störfin á Tinder

Þetta eru vinsælustu störfin á Tinder
Bleikt
Fyrir 1 viku

Blac Chyna á Íslandi: Drekkur í sig lúxusinn í Bláa lóninu – Sjáðu myndina

Blac Chyna á Íslandi: Drekkur í sig lúxusinn í Bláa lóninu – Sjáðu myndina
Bleikt
Fyrir 1 viku

Piers Morgan er brjálaður út í Meghan Markle: „Óskammfeilin sleikja sem svífst einskis fyrir frægðina“

Piers Morgan er brjálaður út í Meghan Markle: „Óskammfeilin sleikja sem svífst einskis fyrir frægðina“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Sjónvarpsþættir um Vesalingana væntanlegir 2019

Sjónvarpsþættir um Vesalingana væntanlegir 2019