fbpx
Laugardagur 15.desember 2018
Bleikt

Bræðir netheima með ímynduðum vini og fékk sína eigin YouTube-rás – Aðeins þriggja ára gömul

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 14. nóvember 2018 11:00

Hin þriggja ára Daisy Healy hefur heldur betur vakið athygli á skömmum tíma. Á dögunum dreifðist myndband af henni víða um veraldarvefinn þar sem hún tekur símaspjall við ímyndaðan vin sinn. Það er ekki frásögur færandi nema meirihluti þess sem hún segir tilheyrir talsmáta sem er sjaldan kenndur við þennan aldur.

Daisy er frá Dublin og hefur heillað marga með sláandi eftirhermu sinni af hinni dæmigerðu slúðurdrottningu. Faðir stúlkunnar stóðst ekki mátið að festa samtalið á myndband og má heyra í honum undir lokin áður en dóttirin lýkur símtalinu.

Í kjölfar útbreiðslu myndbandsins er Daisy komin með sína eigin YouTube-rás sem hefur hlotið heitið Crazy Daisy. Rásin var stofnuð fyrir viku síðan og eru þegar komin hátt í þrjátíu myndbönd af stúlkunni í hressum gír.

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Snarlúkkar þessi kerra!
Bleikt
Fyrir 2 dögum

15 ára stúlka vaknaði við að ókunnugur maður sat á rúminu – „Skelfingin minnkaði ekki þegar ég sá hver maðurinn var“

15 ára stúlka vaknaði við að ókunnugur maður sat á rúminu – „Skelfingin minnkaði ekki þegar ég sá hver maðurinn var“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Guðrún Lára ólst upp við óreglu og drykkju á jólunum: „Pabbi sat bara fullur og röflaði“

Guðrún Lára ólst upp við óreglu og drykkju á jólunum: „Pabbi sat bara fullur og röflaði“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Kærasti Söru Heimis á ný á sjúkrahúsi: „Svo stolt af þér elskan“

Kærasti Söru Heimis á ný á sjúkrahúsi: „Svo stolt af þér elskan“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Pixee Fox er háð lýtaaðgerðum – Sjáðu hana fyrir og eftir: „Ég hef aldrei upplifað mig sem mennska“

Pixee Fox er háð lýtaaðgerðum – Sjáðu hana fyrir og eftir: „Ég hef aldrei upplifað mig sem mennska“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Ungri leikkonu haldið nauðugri í kjallara í þrjá daga: Frida Farrell lýsir skelfilegri reynslu sinni

Ungri leikkonu haldið nauðugri í kjallara í þrjá daga: Frida Farrell lýsir skelfilegri reynslu sinni
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Þetta eru vinsælustu störfin á Tinder

Þetta eru vinsælustu störfin á Tinder
Bleikt
Fyrir 1 viku

Blac Chyna á Íslandi: Drekkur í sig lúxusinn í Bláa lóninu – Sjáðu myndina

Blac Chyna á Íslandi: Drekkur í sig lúxusinn í Bláa lóninu – Sjáðu myndina
Bleikt
Fyrir 1 viku

Piers Morgan er brjálaður út í Meghan Markle: „Óskammfeilin sleikja sem svífst einskis fyrir frægðina“

Piers Morgan er brjálaður út í Meghan Markle: „Óskammfeilin sleikja sem svífst einskis fyrir frægðina“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Sjónvarpsþættir um Vesalingana væntanlegir 2019

Sjónvarpsþættir um Vesalingana væntanlegir 2019