fbpx
Laugardagur 15.desember 2018
Bleikt

Síamstvíburar sem deildu lifur aðskildir eftir sex tíma aðgerð

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 9. nóvember 2018 19:00

Síamstvíburar sem deildu lifur gengust undir aðgerð í dag þar sem þær voru skildar að. Tuttugu læknar og hjúkrunarfræðingar tóku þátt í aðgerðinni sem framkvæmd var í Ástralíu og tók sex klukkutíma.

Tvíbura stúlkurnar sem eru fimmtán mánaða gamlar heita Nima og Dawa. Þær eru frá Bhutan í suður Asíu.

Fyrir aðgerðina voru læknarnir ekki vissir um það hvort tvíburarnir deildu líka þörmum en það hefði flækt aðgerðina til muna.

„Sem betur fer komumst við að því að þarmar stúlknanna voru aðeins flæktir saman en ekki samtengdir. Það var ekkert sem gat verið að inni í stúlkunum sem við vorum ekki virkilega undirbúin fyrir,“ sagði Joe Crameri yfirskurðlæknir á Royal barnaspítalanum í Melbourne í viðtali við Metro.

„Við sáum tvær ungar stúlkur sem voru tilbúnar fyrir aðgerðina, þeim gekk vel í aðgerðinni sjálfri og eru nú að jafna sig.“

Stúlkurnar voru fastar saman fyrir neðan bringu að mjaðmagrindinni. Þær komu til Ástralíu með móður sinni Bhumchu Zangmo fyrir um mánuði síðan en læknar í Bhutan höfðu ekki getað skilið stúlkurnar að sökum vankunnáttu.

Talið er að næstu 24-48 klukkutímar skipti miklu máli fyrir stúlkurnar en læknarnir eru bjartsýnir á framhaldið.

 

 

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Snarlúkkar þessi kerra!
Bleikt
Fyrir 2 dögum

15 ára stúlka vaknaði við að ókunnugur maður sat á rúminu – „Skelfingin minnkaði ekki þegar ég sá hver maðurinn var“

15 ára stúlka vaknaði við að ókunnugur maður sat á rúminu – „Skelfingin minnkaði ekki þegar ég sá hver maðurinn var“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Guðrún Lára ólst upp við óreglu og drykkju á jólunum: „Pabbi sat bara fullur og röflaði“

Guðrún Lára ólst upp við óreglu og drykkju á jólunum: „Pabbi sat bara fullur og röflaði“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Kærasti Söru Heimis á ný á sjúkrahúsi: „Svo stolt af þér elskan“

Kærasti Söru Heimis á ný á sjúkrahúsi: „Svo stolt af þér elskan“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Pixee Fox er háð lýtaaðgerðum – Sjáðu hana fyrir og eftir: „Ég hef aldrei upplifað mig sem mennska“

Pixee Fox er háð lýtaaðgerðum – Sjáðu hana fyrir og eftir: „Ég hef aldrei upplifað mig sem mennska“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Ungri leikkonu haldið nauðugri í kjallara í þrjá daga: Frida Farrell lýsir skelfilegri reynslu sinni

Ungri leikkonu haldið nauðugri í kjallara í þrjá daga: Frida Farrell lýsir skelfilegri reynslu sinni
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Þetta eru vinsælustu störfin á Tinder

Þetta eru vinsælustu störfin á Tinder
Bleikt
Fyrir 1 viku

Blac Chyna á Íslandi: Drekkur í sig lúxusinn í Bláa lóninu – Sjáðu myndina

Blac Chyna á Íslandi: Drekkur í sig lúxusinn í Bláa lóninu – Sjáðu myndina
Bleikt
Fyrir 1 viku

Piers Morgan er brjálaður út í Meghan Markle: „Óskammfeilin sleikja sem svífst einskis fyrir frægðina“

Piers Morgan er brjálaður út í Meghan Markle: „Óskammfeilin sleikja sem svífst einskis fyrir frægðina“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Sjónvarpsþættir um Vesalingana væntanlegir 2019

Sjónvarpsþættir um Vesalingana væntanlegir 2019