Bleikt

Sprenghlægilegt myndband af ketti að mjálma með mannsandlit

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 11:30

Það kannast líklega flestir við svokallaða „filtera“ sem hægt er að nota sér til skemmtunar á hinum ýmsu samfélagsmiðlum. Þetta myndband sem Christina Andrews tók af kettinum sínum í gegnum Snapchat er líklega eitt það fyndnasta sem tekið hefur verið með „filter.“

„Þetta er frábært. Ég tók þetta myndband um daginn og datt í hug að ykkur langaði að hlægja með mér,“ sagði Christina þegar hún deildi myndbandinu á Facebook síðu sína á dögunum. Síðan þá hafa yfir milljón manns horft á myndbandið, enda bráðfyndið:

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 5 dögum

Fræga fólkið sem kynntist við tökur – Hamingjusamt til æviloka?

Fræga fólkið sem kynntist við tökur – Hamingjusamt til æviloka?
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Reyndi sjálfsvíg eftir líkamsárásir frá samnemendum: Eyddi afmælisdeginum á sjúkrahúsi – „Ég vil ekki drepa mig“

Reyndi sjálfsvíg eftir líkamsárásir frá samnemendum: Eyddi afmælisdeginum á sjúkrahúsi – „Ég vil ekki drepa mig“