Bleikt

Einkaþjálfari fræga fólksins fannst látinn

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 1. nóvember 2018 21:30

Amanda Blank, sem öðlaðist mikinn frama í vaxtaræktarheiminum, fannst látin á heimili sínu í Los Angeles í gær.

Amanda var 42 ára og starfaði hún meðal annars við að koma fræga fólkinu í form. Meðal viðskiptavina hennar í gegnum árin má nefna Mickey Rourke, Alex Rodriguez, Michelle Moaghan og Jordana Brewster.

Sjálf náði Amanda langt í fitness og vaxtarækt og sankaði hún að sér verðlaunum á stærstu mótunum. Hún fannst látin í baðkari á heimili sínu en dánarorsök hefur ekki verið gefin út.

Amanda var vinsæl á Instagram þar sem fylgjendur hennar voru rúmlega 80 þúsund.

 

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Fékk skilaboð um framhjáhald unnustans kvöldið fyrir brúðkaup – Las þau upp í athöfninni

Fékk skilaboð um framhjáhald unnustans kvöldið fyrir brúðkaup – Las þau upp í athöfninni
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Vala Grand: „Mitt mottó var að segja fólki að halda áfram að drulla yfir mig“ – Aðkastið, frægðin og Ungfrú Ísland

Vala Grand: „Mitt mottó var að segja fólki að halda áfram að drulla yfir mig“ – Aðkastið, frægðin og Ungfrú Ísland
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Sigga Dögg segir alla ábyrgðina í kynlífi liggja á strákum: „Stelpur fá ekki rými til að stýra og stjórna“

Sigga Dögg segir alla ábyrgðina í kynlífi liggja á strákum: „Stelpur fá ekki rými til að stýra og stjórna“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Irena Lilja deildi fallegu ljóði – Fyrir mig og fólk eins og mig er þetta ekki „bara hundur“

Irena Lilja deildi fallegu ljóði – Fyrir mig og fólk eins og mig er þetta ekki „bara hundur“