fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
Bleikt

Hönnuðu skó sem líkjast fótleggjum – Kosta tæplega milljón

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 30. október 2018 15:00

Kanadíska tískuvörumerkið Matieres Fecales er þekkt fyrir að hanna óvenjulega hluti sem líkjast oft geimverum. Á dögunum gaf fyrirtækið út skó sem hafa vakið óhug meðal margra en þeir eru gerðir úr silíkoni og lít út eins og fætur en hafa þó óvenjulegt horn aftan á sér.

Hönnuðir skóparsins eru parið Hannah Rose Dalton og Steven Raj Bhaskaran. Samkvæmt Metro ná skórnir upp á læri og eru þeir hækkaðir upp með plast botni. Eftir að parið deildi mynd af skónum sem þau hönnuðu með myndvinnsluforriti fyrr á þessu ári ákváðu þau að láta þá verða að veruleika. Skórnir kosta yfir 900.000 krónur og á þeim eru meðal annars tær og hár til þess að gera þá eins raunverulega og hægt er.

View this post on Instagram

Yes, they're walkable

A post shared by Fecal Matter (@matieresfecales) on

View this post on Instagram

Stay strong Brazil, don't lose hope

A post shared by Fecal Matter (@matieresfecales) on

 

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Tík Ingu Dóru blessuð við hátíðlega athöfn

Tík Ingu Dóru blessuð við hátíðlega athöfn
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Íslenskar konur lýsa perrum í vinnunni: „Viðskiptavinur reyndi að kyssa mig á munninn fyrir góða þjónustu“

Íslenskar konur lýsa perrum í vinnunni: „Viðskiptavinur reyndi að kyssa mig á munninn fyrir góða þjónustu“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Margrét Gnarr birtir sláandi mynd: Þarna var hún heltekin af líkamsrækt – „Ég er á góðum stað núna“

Margrét Gnarr birtir sláandi mynd: Þarna var hún heltekin af líkamsrækt – „Ég er á góðum stað núna“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hvernig túlka börn tilfinningar sínar? – „Ég elska einhvern þá vil ég knúsa“

Hvernig túlka börn tilfinningar sínar? – „Ég elska einhvern þá vil ég knúsa“