fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
Bleikt

Yngri dóttir Kim Kardashian situr fyrir í auglýsingu fyrir augnskugga

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 29. október 2018 12:00

Yngsta dóttir Kim Kardashian og Kaney West, Chicago West hefur nú komið fram í sinni fyrstu auglýsingu. Chicago sem er ekki orðin eins árs gömul, sat fyrir með móður sinni fyrir snyrtivörulínu hennar KKW Beauty.

Samkvæmt Bazaar birti hin umdeilda Kardashian mynd af þeim mæðgum á Instagram í morgun sem tekin var fyrir auglýsinguna. Á myndinni má sjá mæðgurnar sitja saman, báðar með lokuð augun og er Kardashian með farða á augunum.

Það virðist sem Kardashian fjölskyldan sé virkilega hrifin af snyrtivörum þar sem Kardashian birti áður mynd af dóttur sinni North West með skær appelsínugulan eyeliner. Nort er einungis fimm ára gömul og mátti lesa mörg skilaboð til stjörnunnar undir myndinni þar sem fólk gagnrýndi hana fyrir það að leyfa svo ungu barni að nota farða.

„North er virkilega hrifin af fegurð, hún elskar að hafa fallega hárgreiðslu. Það er algjörlega hennar. Hún elskar líka að fá smá farða en hún hefur alltaf varann á ef ég er með farða á mér. Því hún elskar að knúsa mig og kyssa en hún vill ekki gera það ef ég er með farða á mér.“

View this post on Instagram

My cutie 💥⚡️💥

A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Tík Ingu Dóru blessuð við hátíðlega athöfn

Tík Ingu Dóru blessuð við hátíðlega athöfn
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Íslenskar konur lýsa perrum í vinnunni: „Viðskiptavinur reyndi að kyssa mig á munninn fyrir góða þjónustu“

Íslenskar konur lýsa perrum í vinnunni: „Viðskiptavinur reyndi að kyssa mig á munninn fyrir góða þjónustu“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Margrét Gnarr birtir sláandi mynd: Þarna var hún heltekin af líkamsrækt – „Ég er á góðum stað núna“

Margrét Gnarr birtir sláandi mynd: Þarna var hún heltekin af líkamsrækt – „Ég er á góðum stað núna“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hvernig túlka börn tilfinningar sínar? – „Ég elska einhvern þá vil ég knúsa“

Hvernig túlka börn tilfinningar sínar? – „Ég elska einhvern þá vil ég knúsa“