fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Mannanafnanefnd hafnar millinafninu Dór – Friðrik Dór: „Ég skil ekkert…“

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 29. október 2018 12:05

Friðrik Dór Jónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýjasta úrskurði mannanafnanefndar hefur millinafninu Dór verið hafnað. Eins og flestir Íslendingar ættu að kannast við, heitir einn ástsælasti söngvari landsins einmitt Friðrik Dór.

Samkvæmt Rúv sem fyrst greindi frá úrskurðinum var kvenmannsnafninu Leah og karlmannsnafninu Hall einnig hafnað. Forsendurnar fyrir því að nafninu Leah var hafnað er sagt vera vegna þess að það brjóti í bág við íslenskt málkerfi þar sem endingin í nafninu eigi sér ekki hliðstæðu við aðrar endingar. Karlmannsnafninu Hall var hins vegar hafnað þar sem nafnið er borið fram eins og þolfallsmynd nafnsins Hallur.

Friðrik Dór hefur þegar fengið upplýsingar um úrskurðinn og á Facebook síðu sinni segist hann ekkert skilja. Væri Friðrik að koma í heiminn núna mætti hann ekki heita Friðrik Dór, en hann mætti hins vegar heita Friðrik Milli, en millinafnið Milli var samþykkt af hinni umdeildu Mannanafnanefnd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Dularfullur hlutur hrapað úr geimnum og lenti á húsi í Flórída

Dularfullur hlutur hrapað úr geimnum og lenti á húsi í Flórída

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.