fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
Bleikt

Listamaður setur saman óhugnanlegar myndir sem endurspegla tvo ólíka heima: Stríð og frið

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 29. október 2018 17:30

Maður nokkur sem býr í Tyrklandi ákvað að setja saman myndir sem sýna tvo mismunandi heima. Heiminn þar sem fólk býr við frið og heiminn þar sem fólk býr við stríð.

Maðurinn heitir Uğur og deildi hann myndum sínum á Instagram en Bored Panda greindi frá.

„Ég á heima í Tyrklandi og það vill svo til að það er við hliðina á einu af hættulegasta svæði heimsins. Andstæðan á milli þessara tveggja yfirráðasvæða endurspeglar tvo ólíka heima fyrir mér og varð það mér innblástur að þessum myndum.“

Myndirnar gætu vakið óhug hjá viðkvæmum:

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Tík Ingu Dóru blessuð við hátíðlega athöfn

Tík Ingu Dóru blessuð við hátíðlega athöfn
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Íslenskar konur lýsa perrum í vinnunni: „Viðskiptavinur reyndi að kyssa mig á munninn fyrir góða þjónustu“

Íslenskar konur lýsa perrum í vinnunni: „Viðskiptavinur reyndi að kyssa mig á munninn fyrir góða þjónustu“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Margrét Gnarr birtir sláandi mynd: Þarna var hún heltekin af líkamsrækt – „Ég er á góðum stað núna“

Margrét Gnarr birtir sláandi mynd: Þarna var hún heltekin af líkamsrækt – „Ég er á góðum stað núna“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hvernig túlka börn tilfinningar sínar? – „Ég elska einhvern þá vil ég knúsa“

Hvernig túlka börn tilfinningar sínar? – „Ég elska einhvern þá vil ég knúsa“