Bleikt

Esther gerði tilraun á dóttur sinni – Nú getur þú sparað tugi þúsunda

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 29. október 2018 16:00

Það kannast líklega flestir foreldrar við það að hafa eytt tugum þúsunda í allskonar leikföng handa börnunum sínum sem þau hafa svo engan áhuga á því að leika sér að.

Einhverra hluta vegna virðast börn frekar vilja leika sér að bíllyklum, fjarstýringum eða kassanum sem var utan um dótið sem verið var að kaupa.

Esther Anderson er þriggja barna móðir sem ákvað að gera tilraun á dóttur sinni Aubrie. Stillti hún myndavél upp og tók myndband af því þegar hún rétti henni í nokkur skipti tvo mismunandi hluti, annars vegar leikfang og hins vegar venjulega hluti.

Tilraunin fór nákvæmlega eins og Esther gerði ráð fyrir en í nánast öllum tilfellum valdi dóttir hennar frekar að leika sér að því sem ekki er hefðbundið barnadót: 

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 5 dögum

Fræga fólkið sem kynntist við tökur – Hamingjusamt til æviloka?

Fræga fólkið sem kynntist við tökur – Hamingjusamt til æviloka?
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Reyndi sjálfsvíg eftir líkamsárásir frá samnemendum: Eyddi afmælisdeginum á sjúkrahúsi – „Ég vil ekki drepa mig“

Reyndi sjálfsvíg eftir líkamsárásir frá samnemendum: Eyddi afmælisdeginum á sjúkrahúsi – „Ég vil ekki drepa mig“