fbpx
Laugardagur 15.desember 2018
Bleikt

Heitt bað á hverjum degi hjálpar fólki með þunglyndi

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 26. október 2018 17:00

Það er fátt jafn slakandi og gott eftir langan dag heldur en að kveikja á nokkrum kertum, leggjast ofan í heitt freyðibað og hlusta á rólega tónlist.

Ahhh, við erum strax farin að sjá þetta fyrir okkur..

En það sem er enn betra er það að nýleg rannsókn hefur sýnt fram á það að fara í bað getur hjálpað fólki sem glímir við þunglyndi. Að leggjast ofan í heitt og slakandi bað er jafnvel talið hafa betri áhrif heldur en að hreyfa sig. Rannsóknin sem var framkvæmd í Háskólanum í Freiburg, Þýskalandi og Metro greindi frá fékk 45 manns sem eru greind með þunglyndi til þess að fara í þrjátíu mínútna bað á hverjum degi í átta vikur. Eftir baðið áttu þau að slaka á í tuttugu mínútur, vafinn inn í teppi með hitapoka.

Hópurinn fékk blað til þess að merkja inn skapgerðarbreytingar sína og í lok þessara átta vikna kom í ljós að andleg vellíðan hópsins hafði að meðaltali farið upp um sex stig samkvæmt skalanum sem notaður var.

Oft hefur verið mælt með því að hreyfa sig til þess að bæta vellíðun hjá þeim sem eru þunglyndir en samkvæmt þessari rannsókn þá var vellíðan hópsins þremur stigum hærra eftir baðferðirnar.

Talið er að heita baðið hjálpi grunnhita líkamans að styrkjast og kemur réttu róli á líkamsklukkuna. En hjá fólki sem glímir við þunglyndi getur verið að líkamsklukkan sé ekki rétt.

Svo nú er bara um að gera að teygja sig í baðolíuna, freyðisápuna og leggjast í bað sem er á milli 40° og 45° og njóta.

 

 

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Snarlúkkar þessi kerra!
Bleikt
Fyrir 2 dögum

15 ára stúlka vaknaði við að ókunnugur maður sat á rúminu – „Skelfingin minnkaði ekki þegar ég sá hver maðurinn var“

15 ára stúlka vaknaði við að ókunnugur maður sat á rúminu – „Skelfingin minnkaði ekki þegar ég sá hver maðurinn var“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Guðrún Lára ólst upp við óreglu og drykkju á jólunum: „Pabbi sat bara fullur og röflaði“

Guðrún Lára ólst upp við óreglu og drykkju á jólunum: „Pabbi sat bara fullur og röflaði“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Kærasti Söru Heimis á ný á sjúkrahúsi: „Svo stolt af þér elskan“

Kærasti Söru Heimis á ný á sjúkrahúsi: „Svo stolt af þér elskan“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Pixee Fox er háð lýtaaðgerðum – Sjáðu hana fyrir og eftir: „Ég hef aldrei upplifað mig sem mennska“

Pixee Fox er háð lýtaaðgerðum – Sjáðu hana fyrir og eftir: „Ég hef aldrei upplifað mig sem mennska“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Ungri leikkonu haldið nauðugri í kjallara í þrjá daga: Frida Farrell lýsir skelfilegri reynslu sinni

Ungri leikkonu haldið nauðugri í kjallara í þrjá daga: Frida Farrell lýsir skelfilegri reynslu sinni
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Þetta eru vinsælustu störfin á Tinder

Þetta eru vinsælustu störfin á Tinder
Bleikt
Fyrir 1 viku

Blac Chyna á Íslandi: Drekkur í sig lúxusinn í Bláa lóninu – Sjáðu myndina

Blac Chyna á Íslandi: Drekkur í sig lúxusinn í Bláa lóninu – Sjáðu myndina
Bleikt
Fyrir 1 viku

Piers Morgan er brjálaður út í Meghan Markle: „Óskammfeilin sleikja sem svífst einskis fyrir frægðina“

Piers Morgan er brjálaður út í Meghan Markle: „Óskammfeilin sleikja sem svífst einskis fyrir frægðina“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Sjónvarpsþættir um Vesalingana væntanlegir 2019

Sjónvarpsþættir um Vesalingana væntanlegir 2019