fbpx
Laugardagur 15.desember 2018
Bleikt

Það sem er að í tískuiðnaðinum – Kona klæðist 3 buxum í mismunandi stærðum – Allar passa

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 24. október 2018 10:30

Margar konur kannast líklega við það að fara inn í verslun, finna sér buxur í sinni stærð, fara inn í mátunarklefa og velta því fyrir sér hvort þær hafi virkilega bætt svona miklu á sig.

Það getur verið alveg óþolandi að geta ekki gengið að því vísu að fatastærðir séu þær sömu á milli merkja, en það er staðreynd sem margar konur kannast við. Þrátt fyrir að flíkur eigi að vera í sömu stærð þá er það því miður þannig að fyrirtæki virðast ekki geta gert þetta rétt. Af hverju er erfitt að skilja, en þetta vandamál getur slegið margar konur út af laginu.

Kona ein sem var orðin þreytt á því að velta því fyrir sér trekk í trekk hvort hún væri búin að bæta á sig eða missa mörg kíló ákvað að taka sig til, taka buxur frá þremur mismunandi fatamerkjum og máta þær. Hún tók mynd af öllum buxunum og setti þær hlið við hlið til þess að sýna hversu mikill munur getur verið á milli númera, þrátt fyrir að allar buxurnar passi eins á hana. Bored Panda greindi frá myndinni og sýnir hún glögglega ástæðu þess að það getur verið vandasamt mál fyrir konur að versla sér föt.

Fv. Buxur frá Gap í stærð 4 – Buxur frá PacSun Bullhead í stærð 7 – Buxur frá Macy’s í stærð 9.
Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Snarlúkkar þessi kerra!
Bleikt
Fyrir 2 dögum

15 ára stúlka vaknaði við að ókunnugur maður sat á rúminu – „Skelfingin minnkaði ekki þegar ég sá hver maðurinn var“

15 ára stúlka vaknaði við að ókunnugur maður sat á rúminu – „Skelfingin minnkaði ekki þegar ég sá hver maðurinn var“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Guðrún Lára ólst upp við óreglu og drykkju á jólunum: „Pabbi sat bara fullur og röflaði“

Guðrún Lára ólst upp við óreglu og drykkju á jólunum: „Pabbi sat bara fullur og röflaði“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Kærasti Söru Heimis á ný á sjúkrahúsi: „Svo stolt af þér elskan“

Kærasti Söru Heimis á ný á sjúkrahúsi: „Svo stolt af þér elskan“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Pixee Fox er háð lýtaaðgerðum – Sjáðu hana fyrir og eftir: „Ég hef aldrei upplifað mig sem mennska“

Pixee Fox er háð lýtaaðgerðum – Sjáðu hana fyrir og eftir: „Ég hef aldrei upplifað mig sem mennska“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Ungri leikkonu haldið nauðugri í kjallara í þrjá daga: Frida Farrell lýsir skelfilegri reynslu sinni

Ungri leikkonu haldið nauðugri í kjallara í þrjá daga: Frida Farrell lýsir skelfilegri reynslu sinni
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Þetta eru vinsælustu störfin á Tinder

Þetta eru vinsælustu störfin á Tinder
Bleikt
Fyrir 1 viku

Blac Chyna á Íslandi: Drekkur í sig lúxusinn í Bláa lóninu – Sjáðu myndina

Blac Chyna á Íslandi: Drekkur í sig lúxusinn í Bláa lóninu – Sjáðu myndina
Bleikt
Fyrir 1 viku

Piers Morgan er brjálaður út í Meghan Markle: „Óskammfeilin sleikja sem svífst einskis fyrir frægðina“

Piers Morgan er brjálaður út í Meghan Markle: „Óskammfeilin sleikja sem svífst einskis fyrir frægðina“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Sjónvarpsþættir um Vesalingana væntanlegir 2019

Sjónvarpsþættir um Vesalingana væntanlegir 2019