fbpx
Laugardagur 15.desember 2018
Bleikt

Gullglimmer beinagrind – Tara Brekkan sýnir förðunina skref fyrir skref

Törutrix
Miðvikudaginn 24. október 2018 12:30

Þessi Halloween förðun er í rauninni tvær farðanir og hægt að gera bæði eða annað hvort. Þú getur verið með bráðnað andlit eingöngu eða verið gull glimmer beinagrind. Ég sýndi einnig í myndbandinu hvernig ég móta augabrúnir og geri eyeliner. Vonandi finnst ykkur þessi förðun skemmtileg og getið vonandi notað eitthvað af þessum trixum.

Hægt er að fylgjast með Töru á Instagram undir notandanafninu: torutrix

Törutrix
Tara Brekkan er förðunarmeistari og förðunarkennari. Menntaður förðunarfræðingur og hefur verið áberandi á samfélagsmiðlum síðan 2009. Hennar aðferðir eru að reyna að auðvelda venjulegu fólki að farða sig og þaðan kemur nafnið törutrix.

Tara er eigandi torutrix.is og er með Glimmerbarinn sem er nýtt concept á Íslandi sem hægt er að bóka í partý. Tara hannar og selur sínar eigin förðunarvörur ásamt öðrum flottum merkjum.

Tara er líka mamma og eiginkona og er dugleg við að sýna skemmtilegar mataruppskriftir, heimilið. Tara er því í raun lífsstílsbloggari.

Tara heldur úti snapchat: Tara_makeupart
Instgram: Torutrix og torutrix.is
Facebook: Törutrix
Heimasíða: www.torutrix.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Snarlúkkar þessi kerra!
Bleikt
Fyrir 2 dögum

15 ára stúlka vaknaði við að ókunnugur maður sat á rúminu – „Skelfingin minnkaði ekki þegar ég sá hver maðurinn var“

15 ára stúlka vaknaði við að ókunnugur maður sat á rúminu – „Skelfingin minnkaði ekki þegar ég sá hver maðurinn var“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Guðrún Lára ólst upp við óreglu og drykkju á jólunum: „Pabbi sat bara fullur og röflaði“

Guðrún Lára ólst upp við óreglu og drykkju á jólunum: „Pabbi sat bara fullur og röflaði“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Kærasti Söru Heimis á ný á sjúkrahúsi: „Svo stolt af þér elskan“

Kærasti Söru Heimis á ný á sjúkrahúsi: „Svo stolt af þér elskan“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Pixee Fox er háð lýtaaðgerðum – Sjáðu hana fyrir og eftir: „Ég hef aldrei upplifað mig sem mennska“

Pixee Fox er háð lýtaaðgerðum – Sjáðu hana fyrir og eftir: „Ég hef aldrei upplifað mig sem mennska“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Ungri leikkonu haldið nauðugri í kjallara í þrjá daga: Frida Farrell lýsir skelfilegri reynslu sinni

Ungri leikkonu haldið nauðugri í kjallara í þrjá daga: Frida Farrell lýsir skelfilegri reynslu sinni
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Þetta eru vinsælustu störfin á Tinder

Þetta eru vinsælustu störfin á Tinder
Bleikt
Fyrir 1 viku

Blac Chyna á Íslandi: Drekkur í sig lúxusinn í Bláa lóninu – Sjáðu myndina

Blac Chyna á Íslandi: Drekkur í sig lúxusinn í Bláa lóninu – Sjáðu myndina
Bleikt
Fyrir 1 viku

Piers Morgan er brjálaður út í Meghan Markle: „Óskammfeilin sleikja sem svífst einskis fyrir frægðina“

Piers Morgan er brjálaður út í Meghan Markle: „Óskammfeilin sleikja sem svífst einskis fyrir frægðina“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Sjónvarpsþættir um Vesalingana væntanlegir 2019

Sjónvarpsþættir um Vesalingana væntanlegir 2019