fbpx
Miðvikudagur 20.febrúar 2019
Bleikt

Eva Ruza opnar sig um áfengislaust líf og hvetur ungmenni til þess að sleppa vímuefnum

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 21. október 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skemmtikrafturinn og Snapchat stjarnan Eva Ruza opnaði sig um ástæðu þess að hún drekki ekki áfengi né neiti vímuefna í opinni stöðufærslu a Facebook fyrr í dag.

„Ég er oft spurð að því afhverju ég drekki ekki áfengi. Hvort ég sé óvirk… það er það fyrsta sem fólki dettur í hug,“ segir Eva Ruza í upphafi færslunnar.

„Nei kids, ég var bara týpan sem langaði ekki að drekka. Simple as that. Mér fannst ég töff að drekka ekki. Í dag er þetta besta ákvörðun sem ég hef tekið og ég vona að ungu krakkarnir sem fylgja mér á samfélagsmiðlum finnist ég líka töff að drekka ekki… og finnist kannski töff að taka ekki sopann. Því krakkar það er bara helvíti cool að drekka ekki! Svo er líka bara hægt að fá fabjúlöss óafenga kokteila í dag! Stay cool kids. Sleppið vímuefnum. Það er mun meira töff að vera skýr í kollinum.“

 

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Ingibjörg: „Ég vill ekki hugsa til þess hvað hefði gerst ef ég hefði beðið í viku í viðbót með að fara upp á geðdeild“

Ingibjörg: „Ég vill ekki hugsa til þess hvað hefði gerst ef ég hefði beðið í viku í viðbót með að fara upp á geðdeild“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Katy Perry og Orlando Bloom trúlofuð

Katy Perry og Orlando Bloom trúlofuð
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Kærastan sendir Rúrik einlæga ástarjátningu: „Takk fyrir að vera maður drauma minna“

Kærastan sendir Rúrik einlæga ástarjátningu: „Takk fyrir að vera maður drauma minna“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Kylie Jenner og Ariana Grande misstu milljónir fylgjenda í gær

Kylie Jenner og Ariana Grande misstu milljónir fylgjenda í gær

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.