fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

5 góð ráð til að forðast haustflensuna

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 21. október 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Haustinu fylgja umgangspestir og nú þegar vinnufélagarnir og börnin eru farin að leggjast í rúmið, eitt af öðru, er gott að huga að því hvernig best er að verja sig gegn inflúensu og öðrum pestum.

Hér að neðan má finna nokkur góð ráð til að fyrirbyggja veikindi:

Forðastu sykur: Sykur veikir varnir ónæmiskerfisins og ruglar þarmaflóruna. Þannig að, ef margir orðnir slappir í kringum þig þá ættir þú að forðast hvítan sykur eins og heitan eldinn.

Hvítlaukur: Það að nota hvítlauk sem vopn gegn veikindum er aldagömul aðferð. Þú getur til ædmis keypt hann í bætiefnaformi eða gleypt eitt hvítlauksrif á dag, þegar fólkið í kringum þig byrjar að veikjast. Best er þó að nota hann samviskusamlega út í matinn.

C-vítamín: Er löngu þekkt fyrir eiginleika sína til að styrkja varnir ónæmiskerfisins. Margir auka skammt af C-vítamíni þegar það byrjar að hausta. Það er ekki hættulegt að taka of mikið af vítamíninu. Líkaminn skilar því sem hann nýtir ekki frá sér.

D-vítamín: Vítamínið er okkur lífsnauðsynlegt þar sem líkaminn getur ekki starfað eðlilega án þess. Því ættu allir, sérstaklega við á norðuhveli jarðar, að taka inn aukaskammt af D-vítamíni yfir vetrartímann.

Meltingargerlar: Meltingaflóran hefur mikil áhrif á ónæmiskerfið. Jafnframt er það vísindalega sannað að þeir sem eru með heilbrigða þarmaflóru verða síður veikir. Því er nauðsynlegt, sérstaklega yfir haust- og vetrarmánuðina, að styrkja þarmaflóruna með því að kaupa fæðubótarefni sem innihalda meltingargerla, borða trefjar, grænmeti og ávexti. Á sama tíma ættir þú að forðast sykur og annað ruslfæði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Betri en bæði Lampard og Gerrard – ,,Númer eitt fyrir mér“

Betri en bæði Lampard og Gerrard – ,,Númer eitt fyrir mér“
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.