fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Ólafía um fósturmissinn: „Stundum leið mér illa og stundum var ég fegin“

Mæður.com
Laugardaginn 20. október 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Èg ætla að deila með ykkur stuttlega minni reynslu af fósturmissi. Eftir að ég átti Adríönu byrjaði ég á pillunni nokkrum mánuðum síðar. Ég var á henni í svolítin tíma. Ég byrjaði aldrei strax á blæðingum þegar eg tók pillupásur svo þessa tilteknu pásu hafði ég ekki með neinar áhyggjur þó ég væri ekki byrjuð.

Á fjórða degi í pásu fann ég allt í einu fyrir rosalega miklum verkjum í leginu. Ég hljóp inn á bað og þá kom rosalega mikið blóð. Mèr sýndist ég sjá lítið fóstur þegar eg skeindi mér. Ég fór fram og sagði við Arnar að eg hèldi að ég hefði verið að missa fóstur. Við fórum og lètum kíkja á mig næsta dag og fengum þetta staðfest. Ég var bara gengin einhverjar 5-6 vikur.

Ég vissi ekki alveg hvernig mér átti að líða, ég vissi ekki að ég hefði verið ólétt og var því mjög ringluð í hausnum. Stundum leið mer illa og stundum var ég fegin því eg var engan vegin tilbuin í annað barn strax.

Þetta var mjög skrítin og óþægileg tilfinning en þegar ég hugsa til baka þá er eg fegin. Ég var ekki á góðum stað andlega, seinasta meðgangan mín var viðbjóður andlega séð og hefði þessi meðganga örugglega gengið frá mér, við vorum ekki í okkar eigin íbúð og illa stödd fjárhagslega.

Þetta er min reynsla á fósturmissi.

Færslan er skrifuð af Ólafíu og birtist upphaflega á Mæður.com

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum
Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Verk og vit sett með pomp og prakt

Verk og vit sett með pomp og prakt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“