fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
Bleikt

Halloween bráðinn ís – Kennslumyndband frá Töru Brekkan

Törutrix
Föstudaginn 19. október 2018 17:00

Halloweenbúningar og farðanir þurfa ekki alltaf að vera ógeðslegir þó að það sé líka gaman. Ég var í einhverju svakalegu ísstuði þegar ég gerði þessa förðun.

Þessi förðun er í einfaldari kantinum og ættu allir að geta gert svona förðun.

Endilega kíkið á myndbandið til þess að sjá hvernig þessi förðun er gerð.

 

Törutrix
Tara Brekkan er förðunarmeistari og förðunarkennari. Menntaður förðunarfræðingur og hefur verið áberandi á samfélagsmiðlum síðan 2009. Hennar aðferðir eru að reyna að auðvelda venjulegu fólki að farða sig og þaðan kemur nafnið törutrix.

Tara er eigandi torutrix.is og er með Glimmerbarinn sem er nýtt concept á Íslandi sem hægt er að bóka í partý. Tara hannar og selur sínar eigin förðunarvörur ásamt öðrum flottum merkjum.

Tara er líka mamma og eiginkona og er dugleg við að sýna skemmtilegar mataruppskriftir, heimilið. Tara er því í raun lífsstílsbloggari.

Tara heldur úti snapchat: Tara_makeupart
Instgram: Torutrix og torutrix.is
Facebook: Törutrix
Heimasíða: www.torutrix.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Tík Ingu Dóru blessuð við hátíðlega athöfn

Tík Ingu Dóru blessuð við hátíðlega athöfn
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Íslenskar konur lýsa perrum í vinnunni: „Viðskiptavinur reyndi að kyssa mig á munninn fyrir góða þjónustu“

Íslenskar konur lýsa perrum í vinnunni: „Viðskiptavinur reyndi að kyssa mig á munninn fyrir góða þjónustu“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Margrét Gnarr birtir sláandi mynd: Þarna var hún heltekin af líkamsrækt – „Ég er á góðum stað núna“

Margrét Gnarr birtir sláandi mynd: Þarna var hún heltekin af líkamsrækt – „Ég er á góðum stað núna“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hvernig túlka börn tilfinningar sínar? – „Ég elska einhvern þá vil ég knúsa“

Hvernig túlka börn tilfinningar sínar? – „Ég elska einhvern þá vil ég knúsa“