Bleikt

Lady Gaga fer alltaf alla leið með allt – Eftirminnilegir kjólar frá rauða dreglinum

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 18. október 2018 16:00

Það verður seint sagt að Lady Gaga kunni ekki að mæta með stórkostlegri innkomu í boð. Ekki nóg með það að vera ein frægasta söngkona heims í dag, þá sló Lady Gaga í gegn sem leikkona á dögunum þegar myndin „A Star Is Born“ kom út.

Lady Gaga verður kannski ekki útnefnd sem best klædda kona allra tíma en það er öllum alveg sama um það. Samkvæmt Huff Post mætir Lady Gaga alltaf á rauða dregilinn með einhverja ákveðna yfirlýsingu og er það ástæðan fyrir því að aðdáendur hennar elska hana svona mikið.

Hér fyrir neðan má sjá eftirminnilegustu stundir Lady Gaga á rauða dreglinum:

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Amanda hræðist framtíðina: „Ég hef áhyggjur – Ég er leið – Ég finn fyrir vanmætti“

Amanda hræðist framtíðina: „Ég hef áhyggjur – Ég er leið – Ég finn fyrir vanmætti“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Ert þú að gifta þig á næsta ári? Brúðarkjólatískan fyrir árið 2019 er komin út

Ert þú að gifta þig á næsta ári? Brúðarkjólatískan fyrir árið 2019 er komin út