Bleikt

Nú getur þú prumpað hvar sem er – Buxur sem eyða prumpulykt

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 17. október 2018 13:00

Það hafa líklega allir haldið prumpi inn í sér, hvort sem það er í kringum nýjan maka, vinnufélaga eða aðra. Flestir hafa líka leita sér að öruggum stað til þess að hleypa prumpinu út þar sem enginn heyrir til eða gæti fundið lyktina sem gýs gjarnan upp.

Nú geta allir þó andað rólega því fyrirtækið Shreddies hefur gefið út buxur, sem að þeirra sögn eyðir prumpulykt. The Sun greinir frá því að hægt sé að kaupa buxurnar frá stærð átta til tuttugu og að verð þeirra sé í kringum fimmtán þúsund íslenskar krónur.

Buxurnar eru samkvæmt Shreddis fóðraðar með kolefni sem á að auka frelsi fólks til að prumpa í félagslegum aðstæðum. Slagorð fyrirtækisins er: „Prumpaðu með sjálfstrausti.“

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 5 dögum

Fræga fólkið sem kynntist við tökur – Hamingjusamt til æviloka?

Fræga fólkið sem kynntist við tökur – Hamingjusamt til æviloka?
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Reyndi sjálfsvíg eftir líkamsárásir frá samnemendum: Eyddi afmælisdeginum á sjúkrahúsi – „Ég vil ekki drepa mig“

Reyndi sjálfsvíg eftir líkamsárásir frá samnemendum: Eyddi afmælisdeginum á sjúkrahúsi – „Ég vil ekki drepa mig“