fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
Bleikt

Bráðfyndið myndband af Snædísi sjónvarpskonu hjá Hringbraut mismæla sig

Aníta Estíva Harðardóttir
Miðvikudaginn 17. október 2018 15:30

Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að starfa við fréttaflutning en það er margt sem getur gerst þegar myndavélin er komin á upptöku og allir tilbúnir í sínum stellingum.

Það er þó gott að ekki er allur fréttaflutningur og annað efni úr sjónvarpinu sýnt í beinni útsendingu. Annars gæti það orðið nokkuð algengt að upphaf margra þátta myndi byrja eins og þessi upptaka af henni Snædísi Snorradóttur sjónvarpskonu á Hringbraut:

Snædís gaf Bleikt leyfi til þess að sýna myndbrotið, enda ekkert annað en mannlegt og hrikalega fyndið þegar fólk mismælir sig líkt og hún gerði þegar hún reyndi að bera fram nafn ljósmyndarans Ragnars Axelssonar.

Aníta Estíva Harðardóttir
Aníta Estíva Harðardóttir er umsjónarmaður Bleikt á DV.
Netfang: anita@dv.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Tík Ingu Dóru blessuð við hátíðlega athöfn

Tík Ingu Dóru blessuð við hátíðlega athöfn
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Íslenskar konur lýsa perrum í vinnunni: „Viðskiptavinur reyndi að kyssa mig á munninn fyrir góða þjónustu“

Íslenskar konur lýsa perrum í vinnunni: „Viðskiptavinur reyndi að kyssa mig á munninn fyrir góða þjónustu“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Margrét Gnarr birtir sláandi mynd: Þarna var hún heltekin af líkamsrækt – „Ég er á góðum stað núna“

Margrét Gnarr birtir sláandi mynd: Þarna var hún heltekin af líkamsrækt – „Ég er á góðum stað núna“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hvernig túlka börn tilfinningar sínar? – „Ég elska einhvern þá vil ég knúsa“

Hvernig túlka börn tilfinningar sínar? – „Ég elska einhvern þá vil ég knúsa“