Bleikt

Svona þrífur þú upp glerbrot á einfaldan hátt

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 16. október 2018 10:58

Hver lendir ekki í því af og til að það brotni glas. Þú sérð kannski eftir glasinu, en aðallega gremst þér að þurfa að hreinsa upp glerbrotin. En það er auðveldara en þú heldur að ná upp þessum smæstu ögnum og flísum.

Hér er skotheld aðferð.

Þú þarft: Brauðsneið

Það  sem þú gerir: Byrjaðu á því að fjarlægja stóru glerbrotin varlega með höndunum. Til þess að ná upp restinni skaltu leggja brauðsneiðina ofan á agnirnar og ýta varlega niður.

Hvernig þetta virkar: Allar litlu holurnar í brauðinu virka í raun eins og svampur sem veiðir upp allar flísar og agnir.

 

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 5 dögum

Fræga fólkið sem kynntist við tökur – Hamingjusamt til æviloka?

Fræga fólkið sem kynntist við tökur – Hamingjusamt til æviloka?
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Reyndi sjálfsvíg eftir líkamsárásir frá samnemendum: Eyddi afmælisdeginum á sjúkrahúsi – „Ég vil ekki drepa mig“

Reyndi sjálfsvíg eftir líkamsárásir frá samnemendum: Eyddi afmælisdeginum á sjúkrahúsi – „Ég vil ekki drepa mig“