fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
Bleikt

10 hlutir á heimilinu sem þú ættir að þrífa með tannbursta

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 14. október 2018 08:45

Það má finna ýmis konar not fyrir gamla tannbursta og ef marka má Huffpost eru þeir ómissandi í þrifin. Hér eru tíu dæmi um hluti sem má þrífa enn betur með tannbursta að vopni.

Hárbursta

Losaðu hárin úr hárburstanum og notaðu tannbursta til að skrúbba hann.

brush
Mynd: TidyMom.net

Skór

Notaðu tannbursta til að laga rispur eða ná blettum af skóm.

shoe
Mynd: Kathleen Kamphausen

Flísar

Þrífðu á milli flísanna á baðherberginu eða í eldhúsinu með tannbursta.

flisar
Mynd: thecontractorchronicles.com

Lyklaborð

Þrífðu mylsnu og annað úr lyklaborðinu með tannbursta.

lyklabord
Mynd: Getty

Skartgripi

Þrífðu litla og viðkvæma skartgripi með tannbursta.

skart
Mynd: Popsugar

Innréttinguna í bílnum

Lífgaðu upp á innréttinguna í bílnum með því skrúbba hana með tannbursta.

bill
Mynd: popularmechanics.com

Vaskinn

Þrífðu niðurfallið í vaskinum með tannbursta.

vaskur
Mynd: DIY Crafts You

Rifjárn

Þrífðu rifjárnið betur með því að nota tannbursta.

rifjarn

Reiðhjólakeðjur

Þrífðu óhreinar reiðhjólakeðjur með tannbursta.

bike
Mynd: instamorph.com

Hárblásara

Hreinsaðu viftuna í hárblásaranum með tannbursta.

harblasari
Mynd: Elizabeth Griffin
Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Tík Ingu Dóru blessuð við hátíðlega athöfn

Tík Ingu Dóru blessuð við hátíðlega athöfn
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Íslenskar konur lýsa perrum í vinnunni: „Viðskiptavinur reyndi að kyssa mig á munninn fyrir góða þjónustu“

Íslenskar konur lýsa perrum í vinnunni: „Viðskiptavinur reyndi að kyssa mig á munninn fyrir góða þjónustu“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Margrét Gnarr birtir sláandi mynd: Þarna var hún heltekin af líkamsrækt – „Ég er á góðum stað núna“

Margrét Gnarr birtir sláandi mynd: Þarna var hún heltekin af líkamsrækt – „Ég er á góðum stað núna“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hvernig túlka börn tilfinningar sínar? – „Ég elska einhvern þá vil ég knúsa“

Hvernig túlka börn tilfinningar sínar? – „Ég elska einhvern þá vil ég knúsa“