fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
Bleikt

Þekkir þú þessar fóbíur? – Taktu prófið

Tómas Valgeirsson
Föstudaginn 12. október 2018 18:00

Flestir eru hræddir við eitthvað, en það er misjafnt á milli fólks hvað kemur óttanum á flug. Fælni eða fóbía er kvíðaröskun sem lýsir sér í mikilli og órökréttri hræðslu við tiltekið fyrirbæri og, eins og má ímynda sér, eru tegundir fælna álíka fjölbreyttar og þær eru margar.

Taktu fóbíuprófið og kannaðu hvort þú náir öllu rétt, nema þú sért haldin/n fælni fyrir hæstu einkunn.

 

Allir sem þjást af Gynophobiu eru yfirleitt...

Þegar þú óttast kattardýr kallast sú fælni...

Hvað felur það í sér að búa yfir Hexakosioihexekontahexaphobiu?

Hver er algengasta fóbía heims?

Hver af þessum sjaldgæfu fóbíum er ekta?

Hvað kallast sú fælni þegar þú óttast geitunga og vespur?

Hvert af þessu er ekki alvöru fóbía?

Ótti við nekt kallast...

Tómas Valgeirsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Tík Ingu Dóru blessuð við hátíðlega athöfn

Tík Ingu Dóru blessuð við hátíðlega athöfn
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Íslenskar konur lýsa perrum í vinnunni: „Viðskiptavinur reyndi að kyssa mig á munninn fyrir góða þjónustu“

Íslenskar konur lýsa perrum í vinnunni: „Viðskiptavinur reyndi að kyssa mig á munninn fyrir góða þjónustu“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Margrét Gnarr birtir sláandi mynd: Þarna var hún heltekin af líkamsrækt – „Ég er á góðum stað núna“

Margrét Gnarr birtir sláandi mynd: Þarna var hún heltekin af líkamsrækt – „Ég er á góðum stað núna“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hvernig túlka börn tilfinningar sínar? – „Ég elska einhvern þá vil ég knúsa“

Hvernig túlka börn tilfinningar sínar? – „Ég elska einhvern þá vil ég knúsa“