fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Aníta Rún: „Það er ekkert til sem heitir stelpu eða stráka litir – Þetta eru bara litir“

Vynir.is
Fimmtudaginn 11. október 2018 11:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég hef aldrei verið mikið í því að kyngera nokkurn skapaðan hlut. Það fer jafnvel stundum í taugarnar á mér þegar aðrir gera það. Börnin mín klæðast öllum litum. Þau fá að klæðast því sem þeim finnst fallegt.

Í morgun bað ég þau um að sækja skóna sína og úlpuna. Sonur minn kom til baka með kulda skóna sína og regnkápu sem systir hans á. Ég sagði strax við hann að hann ætti ekki þessa úlpu, hann ætti að sækja sína, en hann gaf sig ekki. Þar sem þessi regnkápa er orðin of lítil á Bríeti setti ég hann bara í hana. Hann varð svo kátur. Honum fannst hann svo flottur. Gleðin skein af honum, og á sama tíma mér því mér fannst þetta svo dásamlegt augnablik.

Áður hafði hann komið með pils af systir sinni, rétt mér það og ætlaðist til að ég klæddi hann í það.
Sem og ég bara gerði. Honum fannst hann dásamlegur í þessu pilsi. Og mér ekki síður.

Ég skil ekki af hverju strákar mega ekki vera í bleiku án þess að það sé sett út á það. Og öfugt – stelpur í bláu.

Bleikur er ekki bara stelpu litur. Blár er ekki bara stráka litur. Það er ekkert til sem heitir stelpu eða stráka litir. Þetta eru bara litir. Þeir ganga jafnt yfir bæði kynin.

Færslan er skrifuð af Anítu Rún og birtist upphaflega á Vynir.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Katrín með forskot á Baldur – Halla Hrund sækir í sig veðrið

Katrín með forskot á Baldur – Halla Hrund sækir í sig veðrið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Þorgils vill erfðafjárskattinn burt: „Einhver ranglátasti skattur sem lagður er á í dag“

Þorgils vill erfðafjárskattinn burt: „Einhver ranglátasti skattur sem lagður er á í dag“