fbpx
Laugardagur 15.desember 2018
Bleikt

Þú þarft aldrei að strauja aftur ef þú notar þetta einfalda ráð

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 10. október 2018 12:00

Ef þú hefur lítinn tíma en en þarft að fá þvottinn þinn sléttan og fínan þá er eitt ráð í bókinni sem leysir allan þinn vanda.

Það sem þú þarft að eiga er þurrkari og klakar. Það sem þú gerir er að setja flíkina inn í þurrkarann ásamt tveimur til þremur klökum og kveikir á honum í nokkrar mínútur. Samkvæmt Daily Mail gerast galdrarnir þegar klakarnir leysast upp og verða að gufu, þá hverfa krumpurnar úr flíkinni.

Fólk sem hefur notað þetta ráð mælir ekki með því að setja of margar flíkur í einu inn í þurrkarann þar sem það dregur úr áhrifunum.

Önnur ráð fyrir þá sem ekki hafa tíma til þess að strauja (eða einfaldlega nenna því ekki) eru:

  • Hengja fötin strax upp á herðatré um leið og þú tekur þau út úr þurrkaranum, þá eru þau enn heit og það sléttist betur úr þeim.
  • Ekki nota of mikið af mýkingarefni né of lítið. Lestu leiðbeiningarnar og notað rétt magn.
  • Hengdu flíkina raka upp á herðatré og notaðu hárblásara til þess að þurrka hana.
  • Notaðu rakt handklæði til þess að slétta úr helstu krumpunum.
  • Þeir sem vilja fá mjúk handklæði eða sængurföt er ráðlagt að setja edik með í þvottavélina.
Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Snarlúkkar þessi kerra!
Bleikt
Fyrir 2 dögum

15 ára stúlka vaknaði við að ókunnugur maður sat á rúminu – „Skelfingin minnkaði ekki þegar ég sá hver maðurinn var“

15 ára stúlka vaknaði við að ókunnugur maður sat á rúminu – „Skelfingin minnkaði ekki þegar ég sá hver maðurinn var“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Guðrún Lára ólst upp við óreglu og drykkju á jólunum: „Pabbi sat bara fullur og röflaði“

Guðrún Lára ólst upp við óreglu og drykkju á jólunum: „Pabbi sat bara fullur og röflaði“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Kærasti Söru Heimis á ný á sjúkrahúsi: „Svo stolt af þér elskan“

Kærasti Söru Heimis á ný á sjúkrahúsi: „Svo stolt af þér elskan“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Pixee Fox er háð lýtaaðgerðum – Sjáðu hana fyrir og eftir: „Ég hef aldrei upplifað mig sem mennska“

Pixee Fox er háð lýtaaðgerðum – Sjáðu hana fyrir og eftir: „Ég hef aldrei upplifað mig sem mennska“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Ungri leikkonu haldið nauðugri í kjallara í þrjá daga: Frida Farrell lýsir skelfilegri reynslu sinni

Ungri leikkonu haldið nauðugri í kjallara í þrjá daga: Frida Farrell lýsir skelfilegri reynslu sinni
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Þetta eru vinsælustu störfin á Tinder

Þetta eru vinsælustu störfin á Tinder
Bleikt
Fyrir 1 viku

Blac Chyna á Íslandi: Drekkur í sig lúxusinn í Bláa lóninu – Sjáðu myndina

Blac Chyna á Íslandi: Drekkur í sig lúxusinn í Bláa lóninu – Sjáðu myndina
Bleikt
Fyrir 1 viku

Piers Morgan er brjálaður út í Meghan Markle: „Óskammfeilin sleikja sem svífst einskis fyrir frægðina“

Piers Morgan er brjálaður út í Meghan Markle: „Óskammfeilin sleikja sem svífst einskis fyrir frægðina“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Sjónvarpsþættir um Vesalingana væntanlegir 2019

Sjónvarpsþættir um Vesalingana væntanlegir 2019