fbpx
Bleikt

Kaffihús eða risastórt fiskabúr – Þorir þú?

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 8. október 2018 09:47

Það eru misjafnar skoðanirnar á svokölluðu „Fish spa“ þar sem fólk fer í fóthreinsun með því að stinga fótunum ofan í fiskabúr fullu af fiskum sem nærast á dauðum húðfrumum. Sumum finnst það frábært og finnast þeir endurnærðir eftir meðferðina á meðan öðrum hryllir við því að stinga fótunum ofan í búr fullu af fiskum.

Það er því ekki líklegt að þeir sem tilheyri seinni hópnum vilji kíkja á kaffihúsið Amix Cafe sem staðsett er í Ho Chi Minh í Víetnam. Þar býðst fólki að fá sér drykki og slaka á í ökkladjúpu vatni fullu af allskonar fiskum, stórum sem smáum.

Sérstakt hreinsikerfi er notað í vatnið til þess að heilsa fiskana sé góð og þarf hver og einn gestur að hreinsa á sér fæturna áður en hann kemur inn á kaffihúsið. Hér fyrir neðan má sjá myndband þar sem sýnt er frá staðnum:

 

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

15 Lífsreglur frá íslenskum körlum svo sambandið lifi: „Ef eitthvað er að, ekki segja EKKERT!!“

15 Lífsreglur frá íslenskum körlum svo sambandið lifi: „Ef eitthvað er að, ekki segja EKKERT!!“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Hrollvekjandi heimagerðir búningar Íslendinga á Halloween – Þorir þú að kíkja?

Hrollvekjandi heimagerðir búningar Íslendinga á Halloween – Þorir þú að kíkja?
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Konan hans Andra er hetja – Er á Kleppi – „Ég hef aldrei upplifað eins hömlulausan grát“

Konan hans Andra er hetja – Er á Kleppi – „Ég hef aldrei upplifað eins hömlulausan grát“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Geir fór heim með konu á fertugsaldri: Læddist út – er með móral!

Geir fór heim með konu á fertugsaldri: Læddist út – er með móral!
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Rottupennaveski og músaeyrnalokkar eru aðeins brot af listaverkunum

Rottupennaveski og músaeyrnalokkar eru aðeins brot af listaverkunum
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Löggan bankaði upp á hjá Veru um miðja nótt með leyndarmál hennar undir handleggnum

Löggan bankaði upp á hjá Veru um miðja nótt með leyndarmál hennar undir handleggnum