fbpx
Bleikt

Þú munt ekki trúa þessum ótrúlegu tilviljunum

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 7. október 2018 10:30

Jafnvel þótt við trúum ekki á örlögin þá eiga ótrúlegustu tilviljanir það til að gerast sem fá okkur til þess að hugsa okkur tvisvar um.

Allt frá því að tvær manneskjur hittast sem líta alveg eins út en eru ekkert skyldar yfir í það að hjón átti sig á því að þau séu saman á mynd frá því löngu að áður en þau kynntust. Heimurinn virðist stundum vera að senda okkur skilaboð og það minnsta sem við getum gert er að taka mynd og deila því með öðrum.

Hér fyrir neðan má sjá lista sem Bored Panta tók saman af svo furðulegum tilviljunum að við eigum erfitt með að trúa þeim:

Dúfa sem kúkaði sjálfsmynd á laufblað
„Þetta er ekki tilviljun“
Maður sem fæddist með sex tær er að vinna með konu sem fæddist með fjórar tær
Þvílík heppni
Þessir ,,tvíburar“ hittust í verslunarferð
Ætli þessi mynd hafi verið tekin þarna?
Bara… hvernig?
Það var tekið af vísifingri hægri handar föðursins þegar hann var tíu ára. Sonurinn fæddist með lítinn vísifingur á vinstri hönd.
Þeir þekkjast ekkert en hittust í brúðkaupi.
Ken fann sjálfan sig..
Drekafluga sem er í stíl við stuttbuxurnar
,,Bróðir minn flaug hálfan hnöttinn til þess að koma mér á óvart og við erum í nákvæmlega sömu fötunum“
Leigubílstjóri og farþeginn
,,Læknirinn minn sagði að ég væri líkur manninum á blaðinu“
Eftir að þau giftu sig komust þau að því að mæður þeirra voru vinkonur í menntaskóla og þetta er mynd frá því að þau hittust fyrst
,,Ég og kærastan mín tókum mynd frá nákvæmlega sama sjónarhorninu á sömu tónleikunum sem við vorum á þremur árum áður en við kynntumst“
Maðurinn lengst til vinstri var óvænt inn á fjölskyldumynd sem tekin var mörgum árum áður en hann kynntist konu sinni. Þetta er fjölskyldan hennar ásamt henni í myndartöku.
Hjúkrunarfræðingur komst að því að vinnufélagi hennar var fyrirburi sem hún sá um mörgum árum áður.
Ætli þeir hafi verið að rugla saman reitum?
Þessar myndir voru teknar mörgum árum áður en þau kynntust og urðu par.
Hvernig?
Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Ættleiddu þriggja mánaða bjarnarhún – Ekki svo lítill lengur

Ættleiddu þriggja mánaða bjarnarhún – Ekki svo lítill lengur
Bleikt
Fyrir 3 dögum

15 Lífsreglur frá íslenskum körlum svo sambandið lifi: „Ef eitthvað er að, ekki segja EKKERT!!“

15 Lífsreglur frá íslenskum körlum svo sambandið lifi: „Ef eitthvað er að, ekki segja EKKERT!!“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Bráðfyndnar myndir af fólki sem féll óvart inn í umhverfi sitt

Bráðfyndnar myndir af fólki sem féll óvart inn í umhverfi sitt
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Mikil sorg þegar Birkir féll frá – Ofurhetja sem verður sárt saknað – Nemendur MH stofna minningarsjóð

Mikil sorg þegar Birkir féll frá – Ofurhetja sem verður sárt saknað – Nemendur MH stofna minningarsjóð
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Yfirlæknir vill skrifa „lyfseðla“ fyrir konur upp á að þær eigi að leggjast í sófann

Yfirlæknir vill skrifa „lyfseðla“ fyrir konur upp á að þær eigi að leggjast í sófann
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Konan hans Andra er hetja – Er á Kleppi – „Ég hef aldrei upplifað eins hömlulausan grát“

Konan hans Andra er hetja – Er á Kleppi – „Ég hef aldrei upplifað eins hömlulausan grát“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Sigrún Ásta: „Það er stundum erfitt að elska alkóhólista – En það þarf ekki að vera ómögulegt“

Sigrún Ásta: „Það er stundum erfitt að elska alkóhólista – En það þarf ekki að vera ómögulegt“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Rottupennaveski og músaeyrnalokkar eru aðeins brot af listaverkunum

Rottupennaveski og músaeyrnalokkar eru aðeins brot af listaverkunum