fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

Sérðu eitthvað athugavert við þessa mynd? Barnið hefði getað misst fjórar tær

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 7. október 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tíu vikna drengur var hætt kominn fyrir skemmstu þegar hár úr móður hans vafðist um fjórar tær á honum. Þetta varð til þess að blóðflæði í tærnar skertist verulega og er nokkuð ljóst að barnið hefði misst tærnar hefði lengri tími liðið.

Alex Upton, 26 ára móðir piltsins, varar foreldra við þessu og hvetur þá til að skoða tær ungra barna sinna reglulega. Hún segir við Mail Online að hún hafi áttað sig á að eitthvað væri að þegar drengurinn vaknaði grátandi og vildi ekki brjóstamjólk.

Alex varð svo litið á tær drengsins og þá sá hún hárið sem hafði vafist um þær. Ein táin var orðin mjög bólgin eins og meðfylgjandi mynd ber með sér.

„Það hafði vafist mjög þétt og það var erfitt að ná því,“ segir hún en það tókst að lokum. Hún fór svo með son sinn til læknis en sem betur fer var skaðinn ekki varanlegur. Deildi hún sögu sinni í þeirri von að vekja aðra foreldra til umhugsunar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Skilaboð unga drengsins segir allt um hörmungarnar í vetur

Skilaboð unga drengsins segir allt um hörmungarnar í vetur
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United