fbpx
Bleikt

Helgi Seljan á von á þriðja barninu

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 6. október 2018 11:26

Fréttamaðurinn Helgi Selj­an og Katrín Rut Bessa­dótt­ir, verk­efnisstjóri hjá Há­skól­an­um í Reykja­vík, eiga von á sínu þriðja barni í febrúar. Skötuhjúin hafa verið saman í þrettán ár og eiga fyrr dæturnar Indíönu Karítas, tíu ára, og Ylfu Matthildi, sjö ára.

Helgi hefur vakið athygli í vikunni fyrir sjónvarpsþáttinn Kveikur og bárust fréttir af því að hann væri komið í tímabundið leyfi frá fréttum, eins og tilkynnt var á Facebook-síðu þáttarins. Talið er þó að hann ætli að sinna öðrum störfum á meðan.

Bleikt óskar fjölskyldunni innilega til hamingju með nýju viðbótina.

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Arnar reynir að taka alvarlegt viðtal við tvíburabróður sinn – Útkoman er sprenghlægileg

Arnar reynir að taka alvarlegt viðtal við tvíburabróður sinn – Útkoman er sprenghlægileg
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Góð ráð Svandísar um lestarferð í Evrópu: „Ef eitthvað virkar of gott til að vera satt – þá er það of gott til að vera satt“

Góð ráð Svandísar um lestarferð í Evrópu: „Ef eitthvað virkar of gott til að vera satt – þá er það of gott til að vera satt“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Þrífætta, eyrnalausa kanínan Mimi á allskonar hekluð gervieyru

Þrífætta, eyrnalausa kanínan Mimi á allskonar hekluð gervieyru
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Dagbjört misbauð sjálfri sér með áfengisneyslu: „Fljótlega fór þörfin til þess að deyfa mig með víni vaxandi“

Dagbjört misbauð sjálfri sér með áfengisneyslu: „Fljótlega fór þörfin til þess að deyfa mig með víni vaxandi“