fbpx
Bleikt

25 krúttlegir kettir í Halloween-búningum

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 6. október 2018 14:30

Það er ekki seinna vænna að fara að skipuleggja búninga fyrir hrekkjavökuna í ár, bæði fyrir þig og fyrir köttinn þinn. Það er þó ekki líklegt að kötturinn þinn eigi eftir að vilja vera í búningnum sínum lengur en um það bil rétt á meðan þú smellir mynd af honum. Enda hafa kettir sterkar skoðanir og ekki er víst að þeim líki við þann búning sem þú kaupir handa honum.

En það er um að gera að athuga, enda fátt krúttlegra heldur en kettir í búning. Jú kannski hundar í búning. HuffPost tók saman nokkrar skemmtilegar myndir af köttum í hrekkjavökubúningum sem sjá má hér fyrir neðan:

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

15 Lífsreglur frá íslenskum körlum svo sambandið lifi: „Ef eitthvað er að, ekki segja EKKERT!!“

15 Lífsreglur frá íslenskum körlum svo sambandið lifi: „Ef eitthvað er að, ekki segja EKKERT!!“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Hrollvekjandi heimagerðir búningar Íslendinga á Halloween – Þorir þú að kíkja?

Hrollvekjandi heimagerðir búningar Íslendinga á Halloween – Þorir þú að kíkja?
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Konan hans Andra er hetja – Er á Kleppi – „Ég hef aldrei upplifað eins hömlulausan grát“

Konan hans Andra er hetja – Er á Kleppi – „Ég hef aldrei upplifað eins hömlulausan grát“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Geir fór heim með konu á fertugsaldri: Læddist út – er með móral!

Geir fór heim með konu á fertugsaldri: Læddist út – er með móral!
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Rottupennaveski og músaeyrnalokkar eru aðeins brot af listaverkunum

Rottupennaveski og músaeyrnalokkar eru aðeins brot af listaverkunum
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Löggan bankaði upp á hjá Veru um miðja nótt með leyndarmál hennar undir handleggnum

Löggan bankaði upp á hjá Veru um miðja nótt með leyndarmál hennar undir handleggnum