fbpx
Bleikt

Graskersrass er búningurinn fyrir Halloween í ár

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 5. október 2018 11:30

Þú þarft ekki að eyða fullt af peningum í búning sem þú notar einungis einu sinni á hrekkjavökunni. Það eina sem þú þarft er andlitsmálning, glimmer og smá sköpunargáfu.

Jú, þú gætir málað köngulær í andlitið á þér eða keypt þér vampíru búning en samkvæmt Metro er nýjasta trendið að mála rasskinnarnar sem grasker.

Förðunarfræðingar eru um þessar mundir að deila myndum af rössum sem þau hafa málað sem grasker og fólk er að elska það. Rasskinnar eru hið fullkomna lag til þess að teikna grasker á og smá (eða mikið) glimmer gerir allt skemmtilegra.

View this post on Instagram

Happy Halloween! Our little pumpkin bum 🎃

A post shared by Parenting & Lifestyle Blogger (@documentingthedrews) on

Nú er bara um að gera að prófa sig áfram!

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

15 Lífsreglur frá íslenskum körlum svo sambandið lifi: „Ef eitthvað er að, ekki segja EKKERT!!“

15 Lífsreglur frá íslenskum körlum svo sambandið lifi: „Ef eitthvað er að, ekki segja EKKERT!!“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Hrollvekjandi heimagerðir búningar Íslendinga á Halloween – Þorir þú að kíkja?

Hrollvekjandi heimagerðir búningar Íslendinga á Halloween – Þorir þú að kíkja?
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Konan hans Andra er hetja – Er á Kleppi – „Ég hef aldrei upplifað eins hömlulausan grát“

Konan hans Andra er hetja – Er á Kleppi – „Ég hef aldrei upplifað eins hömlulausan grát“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Geir fór heim með konu á fertugsaldri: Læddist út – er með móral!

Geir fór heim með konu á fertugsaldri: Læddist út – er með móral!
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Rottupennaveski og músaeyrnalokkar eru aðeins brot af listaverkunum

Rottupennaveski og músaeyrnalokkar eru aðeins brot af listaverkunum
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Löggan bankaði upp á hjá Veru um miðja nótt með leyndarmál hennar undir handleggnum

Löggan bankaði upp á hjá Veru um miðja nótt með leyndarmál hennar undir handleggnum