fbpx
Bleikt

Ótrúleg uppátæki barna – Sjáðu myndirnar!

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 4. október 2018 18:30

Börn eiga það til að gera ótrúlegustu hluti og sum þeirra eru hreinlega óforbetranlegir hrekkjalómar. Bored Panda tók saman nokkrar myndir sem hafa verið í dreifingu í netheimum af hinum ótrúlegustu uppátækjum barna og því sem foreldrarnir eða systkin höfðu um þau að segja.

Fann þetta í ísskápnum – Hélt ég yrði ekki eldri

Sonur minn lærði að setja vatn í glös og setja á borð á hvolfi.

Mér var tjáð að það væri vondur brúsi í ísskápnum.

Ég dottaði um borð í flugvél og brá hressilega þegar ég vaknaði.

Litla frænka mín fer  með svona paprikur í nesti í skólann. Hún segir hinum krökkunum að þetta sé chili og er nú þekkt sem harðasti þriðjubekkingur sögunnar.

Pabbi og mamma að kyssast, oj!

Það snjóaði og krakkarnir verða í frímínútum þangað til það vorar.

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

15 Lífsreglur frá íslenskum körlum svo sambandið lifi: „Ef eitthvað er að, ekki segja EKKERT!!“

15 Lífsreglur frá íslenskum körlum svo sambandið lifi: „Ef eitthvað er að, ekki segja EKKERT!!“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Hrollvekjandi heimagerðir búningar Íslendinga á Halloween – Þorir þú að kíkja?

Hrollvekjandi heimagerðir búningar Íslendinga á Halloween – Þorir þú að kíkja?
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Konan hans Andra er hetja – Er á Kleppi – „Ég hef aldrei upplifað eins hömlulausan grát“

Konan hans Andra er hetja – Er á Kleppi – „Ég hef aldrei upplifað eins hömlulausan grát“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Geir fór heim með konu á fertugsaldri: Læddist út – er með móral!

Geir fór heim með konu á fertugsaldri: Læddist út – er með móral!
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Rottupennaveski og músaeyrnalokkar eru aðeins brot af listaverkunum

Rottupennaveski og músaeyrnalokkar eru aðeins brot af listaverkunum
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Löggan bankaði upp á hjá Veru um miðja nótt með leyndarmál hennar undir handleggnum

Löggan bankaði upp á hjá Veru um miðja nótt með leyndarmál hennar undir handleggnum