fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

15 góðar ástæður fyrir mömmur til að fá sér vínglas

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 4. október 2018 17:30

Hún var að dreypa á rauðvíni þegar hryllingurinn hófst.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Móðurhlutverkið getur verið erfitt fyrir nútímakonur. Þú ert þreytt, þú ert stöðugt á ferðinni og aldrei gefst tími til að slaka á. En svo skemmtilega vill til að börnin gefa þér einnig margar góðar og gildar ástæður til þess að setjast niður með vínflösku. Hér má finna nokkur löggildar afsakanir sem mæður geta notað þegar þær vilja setjast niður með vínglas og njóta þess.

  1. Krakkarnir ætluðu aldrei að geta sofnað þannig að þú ert í sárri þörf fyrir vorkunn.
  2. Krakkarnir fóru snemma að sofa þannig að nú er tilefni til að fagna.
  3. Vín er búið til úr vínberjum. Það á að borða fimm skammta af grænmeti og ávöxtum á dag.
  4. Tengdó er í heimsókn. Það þarf ekki að segja meira.
  5. Þú eyddir deginum í Boltalandi.
  6. Þú ert nýkomin heim úr fimmþúsundasta barnaafmælinu þar sem Frozen var enn þá þemað öllum þessum árum seinna.
  7. Þú ert búin að eyða deginum í að púsla, lita, leira og horfa á teiknimyndir, núna er kominn tími á að gera eitthvað „fullorðins.“
  8. Heimilið er í rúst.
  9. Heimilið er fínt.
  10. Það er miðvikudagur og tilvalið að lífga aðeins upp á erfiða viku.
  11. Það er fimmtudagur og þú átt ennþá afgang af víninu síðan í gærkvöldi.
  12. Það er föstudagur þannig að helgin er nánast komin.
  13. Það er laugardagur sem þýðir að það er komin helgi.
  14. Allir hinar mömmurnar eru að setja myndir af sér með vínglas á Facebook.
  15. Þú varst að lesa þennan lista.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 9 klukkutímum

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum
Pétur Einarsson látinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.