fbpx
Bleikt

Johnny Depp neitar ásökunum um heimilisofbeldi: „Ég finn alveg að fólk horfir á mig öðruvísi“

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 3. október 2018 13:22

Amber Heard og Johnny Depp árið 2015.

Stórleikarinn Johnny Depp neitar að hafa beitt Amber Heard heimilisofbeldi. Heard sótti um skilnað frá Depp í maí 2016 og sagði að Depp hefði beitt sig ofbeldi og væri þar að auki vænisjúkur drykkjumaður. Depp hefur hingað til ekki tjáð sig opinberlega um ásakanir Heard en gerir það í viðtali við GQ. Segir hann að ásakanirnar hafi gert hann að breytt honum úr Öskubusku í Hringjarann í Notre Dame í Hollywood.

„Það sem sló mig var að ég var látinn líta út fyrir að vera það sem ég er alls ekki. Að skaða einhvern sem ég elska? Nei, það hef ég aldrei gert, það hljómar ekki eins og ég,“ segir Depp. Hann segir að ásakanirnar hafi breytt honum í skrímsli: „Ég finn alveg að fólk horfir á mig öðruvísi.“

Hann segir að umtalið hafi haft slæm áhrif á börnin sín. „Ég geri það sem ég geri fyrir börnin mín. Hvernig er hægt að segja svona þegar það er enginn fótur fyrir því. Það var ekki auðvelt fyrir 14 ára son minn að fara í skólann og fá spurningar um hvort hann viti að pabbi sinn hafi verið að berja konur. Af hverju þurfti hann að ganga í gengum það? Af hverju þurfti dóttir mín að ganga í gengum það?“

Depp segist fullviss að „sannleikurinn komi fram“ og að hann verði tekinn í sátt á ný.

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

15 Lífsreglur frá íslenskum körlum svo sambandið lifi: „Ef eitthvað er að, ekki segja EKKERT!!“

15 Lífsreglur frá íslenskum körlum svo sambandið lifi: „Ef eitthvað er að, ekki segja EKKERT!!“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Hrollvekjandi heimagerðir búningar Íslendinga á Halloween – Þorir þú að kíkja?

Hrollvekjandi heimagerðir búningar Íslendinga á Halloween – Þorir þú að kíkja?
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Konan hans Andra er hetja – Er á Kleppi – „Ég hef aldrei upplifað eins hömlulausan grát“

Konan hans Andra er hetja – Er á Kleppi – „Ég hef aldrei upplifað eins hömlulausan grát“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Geir fór heim með konu á fertugsaldri: Læddist út – er með móral!

Geir fór heim með konu á fertugsaldri: Læddist út – er með móral!
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Rottupennaveski og músaeyrnalokkar eru aðeins brot af listaverkunum

Rottupennaveski og músaeyrnalokkar eru aðeins brot af listaverkunum
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Löggan bankaði upp á hjá Veru um miðja nótt með leyndarmál hennar undir handleggnum

Löggan bankaði upp á hjá Veru um miðja nótt með leyndarmál hennar undir handleggnum