fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Ragga nagli: „Sit mjög oft ein eftir að borða“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 16. janúar 2018 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragga nagli

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Í nýjasta tölublaði MAN er viðtal við hana um mataræði, hreyfingu, bætiefni, sem og bestu fötin og tækin í ræktina.

Ragga fjallar þar meðal annars um hvernig mataræðið og máltíðir hafa breyst hjá henni:

Það má segja Hvað, Hvernig, Hversu oft og Hversu mikið ég borða hafi breyst.

Ég var mjög brennd af allskonar boðum og bönnum mjög lengi. Fékk skilaboð um að borða ekki brauð, lamb, svín, maís, banana, og fleira rugl.

Nú borða ég allt sem að kjafti kemur og mér finnst gómsætt.

Máltíðamynstrið hefur breyst hjá mér. Á einhverju matarplani átti ég að borða margar smáar máltíðir yfir daginn og það hentar mér mjög illa. Ég verð frústreruð af einu epli og nokkrum möndlum. Ég vil borða mikið í einu, vera lengi að borða og verða vel södd. Svo ég borða mun sjaldnar yfir daginn en áður og mun stærri máltíðir í einu.

Heildarhitaeiningar dagsins skipta mestu máli. Þú getur fengið þær yfir daginn í einni stórri máltíð, tveimur eða sex máltíðum. Allt eftir hvað hentar hverjum og einum.

Ég borða líka mjöööög hægt og hef unnið mikið í því að hægja á mér undanfarin ár. Get verið allt upp í klukkutíma að borða eina máltíð. Sit mjög oft ein eftir að borða því allir í kringum mig eru löngu búnir að missa þolinmæðina og farnir frá borðinu.

Facebooksíða Röggu nagla.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Viktor er óvænti forsetaframbjóðandinn: Safnaði 1.500 meðmælendum nánast í kyrrþey – Kostnaðurinn aðallega tími,bensín og sjoppusamlokur

Viktor er óvænti forsetaframbjóðandinn: Safnaði 1.500 meðmælendum nánast í kyrrþey – Kostnaðurinn aðallega tími,bensín og sjoppusamlokur
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Ásdís Rán svaraði Heimi Má – „Ekki segja að ég geti það ekki, ég er hér núna“

Ásdís Rán svaraði Heimi Má – „Ekki segja að ég geti það ekki, ég er hér núna“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Sigríður Hrund dregur forsetaframboð sitt til baka

Sigríður Hrund dregur forsetaframboð sitt til baka
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.