fbpx
Bleikt

Þetta eru dýrustu skór í heimi – Hvenær átt þú að nota þá?

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 28. september 2018 17:00

Öll höfum við mismunandi skoðanir á því hvaða verð er hátt og hvað er lágt fyrir ákveðnar vörur sem við verslum. Flestir myndu líklega telja sig vera að gera góð kaup ef þeir fengju ekta leður skó á 15.000 krónur en svo eru aðrir sem myndu glaðir borga 150.000 krónur fyrir skó par.

Það er hins vegar eitt alveg á hreinu, það er að skó par fyrir 1.883.770.000 krónur, eða einn milljarður, átta hundruð áttatíu og þrjár milljónir og sjö hundruð og sjötíu þúsund krónur eru mjög dýrir.

Staðreyndin er raunar sú að dýrustu skór heims, framleiddir af Jada Dubai og staðsettir í Dubai kosta einmitt þetta. Aðal ástæða verðmiðans er sú að á sitthvorum skónum er fimmtán karata demantur sem rífur verðið nokkuð mikið upp.

Hægt er að sérpanta skóna fyrir þá sem hafa áhuga og ef þú ert að velta því fyrir þér hvenær þú getur notað þá, þá er um að gera að skella sér í þá, ganga beinustu leið niður á Barnaspítala, gefa þá til góðgerðarmála og ganga svo berfættur heim. Það hefur enginn gott af því að eiga svona dýra skó.

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

15 Lífsreglur frá íslenskum körlum svo sambandið lifi: „Ef eitthvað er að, ekki segja EKKERT!!“

15 Lífsreglur frá íslenskum körlum svo sambandið lifi: „Ef eitthvað er að, ekki segja EKKERT!!“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Hrollvekjandi heimagerðir búningar Íslendinga á Halloween – Þorir þú að kíkja?

Hrollvekjandi heimagerðir búningar Íslendinga á Halloween – Þorir þú að kíkja?
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Konan hans Andra er hetja – Er á Kleppi – „Ég hef aldrei upplifað eins hömlulausan grát“

Konan hans Andra er hetja – Er á Kleppi – „Ég hef aldrei upplifað eins hömlulausan grát“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Geir fór heim með konu á fertugsaldri: Læddist út – er með móral!

Geir fór heim með konu á fertugsaldri: Læddist út – er með móral!
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Rottupennaveski og músaeyrnalokkar eru aðeins brot af listaverkunum

Rottupennaveski og músaeyrnalokkar eru aðeins brot af listaverkunum
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Löggan bankaði upp á hjá Veru um miðja nótt með leyndarmál hennar undir handleggnum

Löggan bankaði upp á hjá Veru um miðja nótt með leyndarmál hennar undir handleggnum