fbpx
Bleikt

Tara Brekkan sýnir einhyrningaförðun skref fyrir skref

Törutrix
Fimmtudaginn 27. september 2018 18:00

Nú fer að líða að Halloween og er sniðugt að fara að huga að því hvað við ætlum að vera á Halloween.

Nú eru einhyrningar mjög vinsælir og gerði ég heimatilbúinn einhyrning sem allir ættu að geta gert. Það er ekki alltaf nauðsyn að kaupa eitthvað nýtt. Það gætu leynst sniðugir hlutir á heimilinu sem hægt er að nota við farðanir.

Þetta er fyrsta Halloween-videoið af mörgum sem munu koma hér inn fyrir Halloween.

Törutrix
Tara Brekkan er förðunarmeistari og förðunarkennari. Menntaður förðunarfræðingur og hefur verið áberandi á samfélagsmiðlum síðan 2009. Hennar aðferðir eru að reyna að auðvelda venjulegu fólki að farða sig og þaðan kemur nafnið törutrix.

Tara er eigandi torutrix.is og er með Glimmerbarinn sem er nýtt concept á Íslandi sem hægt er að bóka í partý. Tara hannar og selur sínar eigin förðunarvörur ásamt öðrum flottum merkjum.

Tara er líka mamma og eiginkona og er dugleg við að sýna skemmtilegar mataruppskriftir, heimilið. Tara er því í raun lífsstílsbloggari.

Tara heldur úti snapchat: Tara_makeupart
Instgram: Torutrix og torutrix.is
Facebook: Törutrix
Heimasíða: www.torutrix.is
Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

15 Lífsreglur frá íslenskum körlum svo sambandið lifi: „Ef eitthvað er að, ekki segja EKKERT!!“

15 Lífsreglur frá íslenskum körlum svo sambandið lifi: „Ef eitthvað er að, ekki segja EKKERT!!“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Hrollvekjandi heimagerðir búningar Íslendinga á Halloween – Þorir þú að kíkja?

Hrollvekjandi heimagerðir búningar Íslendinga á Halloween – Þorir þú að kíkja?
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Konan hans Andra er hetja – Er á Kleppi – „Ég hef aldrei upplifað eins hömlulausan grát“

Konan hans Andra er hetja – Er á Kleppi – „Ég hef aldrei upplifað eins hömlulausan grát“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Geir fór heim með konu á fertugsaldri: Læddist út – er með móral!

Geir fór heim með konu á fertugsaldri: Læddist út – er með móral!
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Rottupennaveski og músaeyrnalokkar eru aðeins brot af listaverkunum

Rottupennaveski og músaeyrnalokkar eru aðeins brot af listaverkunum
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Löggan bankaði upp á hjá Veru um miðja nótt með leyndarmál hennar undir handleggnum

Löggan bankaði upp á hjá Veru um miðja nótt með leyndarmál hennar undir handleggnum