fbpx
Bleikt

Tíu tískutrend sem koma með haustinu

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 26. september 2018 11:00

Nú þegar haustið er komið til landsins er sniðugt að líta til baka og skoða hvað helstu tískuhönnuðir heimsins sýndu í febrúar þegar þeir tilkynntu komandi haust og vetrartísku.

Rauðar varir, glimmer, skær augnhár og áberandi augnskuggar eru meðal þeirra tískutrenda sem haustið mun bera með sér.

Hér fyrir neðan eru tíu trend sem Huffington tók saman:

Rauðar áberandi varir

Náttúrulegt útlit

Glimmer heldur áfram að vera í tísku

Að skipta í miðju verður aftur áberandi

Stórar bylgjur í hárið

Svartur augnskuggi

Gulllituð augnlok

Bleikur og fjólublár augnskuggi

Stórt hár!

Augnskuggar í öllum regnbogans litum!

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

15 Lífsreglur frá íslenskum körlum svo sambandið lifi: „Ef eitthvað er að, ekki segja EKKERT!!“

15 Lífsreglur frá íslenskum körlum svo sambandið lifi: „Ef eitthvað er að, ekki segja EKKERT!!“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Hrollvekjandi heimagerðir búningar Íslendinga á Halloween – Þorir þú að kíkja?

Hrollvekjandi heimagerðir búningar Íslendinga á Halloween – Þorir þú að kíkja?
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Konan hans Andra er hetja – Er á Kleppi – „Ég hef aldrei upplifað eins hömlulausan grát“

Konan hans Andra er hetja – Er á Kleppi – „Ég hef aldrei upplifað eins hömlulausan grát“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Geir fór heim með konu á fertugsaldri: Læddist út – er með móral!

Geir fór heim með konu á fertugsaldri: Læddist út – er með móral!
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Rottupennaveski og músaeyrnalokkar eru aðeins brot af listaverkunum

Rottupennaveski og músaeyrnalokkar eru aðeins brot af listaverkunum
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Löggan bankaði upp á hjá Veru um miðja nótt með leyndarmál hennar undir handleggnum

Löggan bankaði upp á hjá Veru um miðja nótt með leyndarmál hennar undir handleggnum