fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Bráðfyndnar leiðbeiningar fyrir nýbakaða og verðandi foreldra

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 24. september 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er flókið starf að vera foreldri. Líklega eitt flóknasta starf sem þú munt nokkurn tíma taka að þér. Öll viljum við börnunum okkar allt það besta en það er ekki alltaf sem við erum alveg viss um hvað það sé.

Mörgum foreldrum líður oft eins og þeim sé að mistakast í foreldrahlutverkinu en staðreyndin er nú samt sú að yfirleitt eru það foreldrarnir sem vita best. Það getur þó að sjálfsögðu verið gott að fá ráðleggingar frá þeim sem reyndari eru, eins og til dæmis frá ömmum, öfum, læknum eða vinafólki. Það er sjaldan sniðugt að leita ráða á netinu, þó sumir gætu freistast til þess einstaka sinnum.

Við á Bleikt fundum á netinu, leiðbeiningar um það hvað foreldrum er ráðlagt að gera og hvað ekki.

Þessar myndir eru að sjálfsögðu gott grín og þrátt fyrir að það megi finna ýmislegt rétt í þeim þá ber lesendum að taka þeim sem góðum brandara.

Foreldrahlutverkið 101:

Hvernig á að gæta að öryggi barna á heimilinu.

Hvernig á að vekja barn.

Hvernig á að þurrka barn.

Hvernig á að gera æfingar með barni.

Hvernig átt þú að velja barnapíu.

Hvernig á að örva barn.

Hvernig á að athuga hvort mjólkin sé í lagi.

Hvernig á að athuga bleyjuna hjá barninu.

Hvernig á að fá barn til þess að hlæja.

Hvernig á að skipta um bleyju.

Hvernig á að hreinsa nef barna.

Hvernig á að tengja við barnið sitt.

Hvernig á að nudda barnið sitt.

Hvernig átt þú að gefa barninu þínu að borða.

Hvernig átt þú að leika við barnið þitt.

Hvernig átt þú að festa barnið í bílinn.

Hvernig átt þú að lina sársauka barnsins í tanntöku.

Hvernig átt þú að taka barn upp.

Hvernig átt þú að halda barninu á öruggum stað.

Hvernig átt þú að gefa barni brjóst.

Hvernig átt þú að þvo barninu þínu.

Hvernig átt þú að kynna barnið þitt fyrir gæludýrum.

Hvernig átt þú að versla með barninu þínu.

Skemmtilegir leikir fyrir barnið þitt.

Hvernig átt þú að vefja barn.

Hvernig átt þú að róa barnið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Tveir látnir eftir umferðarslys í Eyjafirði

Tveir látnir eftir umferðarslys í Eyjafirði
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Fjölskyldufaðirinn lést í sumarfríi – Rangt lík kom heim í kistunni – „Hvar er faðir minn?“

Fjölskyldufaðirinn lést í sumarfríi – Rangt lík kom heim í kistunni – „Hvar er faðir minn?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu