fbpx
Bleikt

Þú trúir því ekki hvernig litli sæti strákurinn úr Stuart litla lítur út í dag

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 20. september 2018 09:00

Það muna líklega flestir eftir bíómyndunum um músina Stuart litla og fjölskyldu hans. Stuart litli var mús sem gat talað og var hann ættleiddur inn í fjölskyldu sem átti einn ungan dreng fyrir.

Mynd: Instagram/jonathanlipnicki

Unga drengnum, sem leikinn var af Jonathan Lipnicki, leyst alls ekki á blikuna þegar Stuart litli mætti í fjölskylduna en að lokum urðu þeir hinir mestu mátar og lentu í allskyns ævintýrum saman.

Jonathan lék einnig í bíómyndunum Like Mike og Little Vampire ásamt því að fara með hlutverk í nokkrum þáttum.

Jonathan er fæddur árið 1990 og er því ekkert unglamb lengur. Segja má að hann hafi farið úr því að vera litli sæti krakkinn yfir í það að vera flottur ungur maður sem stundar MMA bardaga á fullu.

Mynd: Instagram/jonathanlipnicki

 

Ásamt því að vera á fullu í bardagaíþróttum þá er Jonathan einnig að reyna fyrir sér aftur í leiklistargeiranum.

Okkur hjá Bleikt fannst við eldast um þó nokkur ár þegar við áttuðum okkur á því hversu fullorðinn litli sæti drengurinn var orðinn. Hvernig líður þér með þessar upplýsingar?

 

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Arnar reynir að taka alvarlegt viðtal við tvíburabróður sinn – Útkoman er sprenghlægileg

Arnar reynir að taka alvarlegt viðtal við tvíburabróður sinn – Útkoman er sprenghlægileg
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Góð ráð Svandísar um lestarferð í Evrópu: „Ef eitthvað virkar of gott til að vera satt – þá er það of gott til að vera satt“

Góð ráð Svandísar um lestarferð í Evrópu: „Ef eitthvað virkar of gott til að vera satt – þá er það of gott til að vera satt“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Þrífætta, eyrnalausa kanínan Mimi á allskonar hekluð gervieyru

Þrífætta, eyrnalausa kanínan Mimi á allskonar hekluð gervieyru
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Dagbjört misbauð sjálfri sér með áfengisneyslu: „Fljótlega fór þörfin til þess að deyfa mig með víni vaxandi“

Dagbjört misbauð sjálfri sér með áfengisneyslu: „Fljótlega fór þörfin til þess að deyfa mig með víni vaxandi“