fbpx
Bleikt

Ótrúlegar myndir af kirkju sem búið er að breyta í heimili

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 20. september 2018 18:00

Ótrúlega falleg kirkja frá Viktoríutímanum er nú til sölu. Það sem er merkilegt við þá sölu er að búið er að breyta innviði kirkjunnar í fallegt fjölskyldu heimili.

Kirkjan er staðsett í Cupar og er sett á hana 94.516.500.- íslenskar krónur.

Þrátt fyrir að kirkjunni hafi verið breytt að mörgu leyti þá var enn haldið í margt af því sem upprunalega var til staðar í kirkjunni.

Kirkjan var upphaflega byggð árið 1843 en síðar meir var bætt hluta við hana. Í kirkjunni má meðal annars finna hjónaherbergi, fjögur barnaherbergi, tvö herbergi á loftinu og kjallara. Einnig er eldhús og sérstakt herbergi til þess að borða í. Fjölskylduherbergi og skrifstofa með eldstæði. Ásamt miklu fleiri herbergjum og rýmum hingað og þangað.

Myndir segja meira en þúsund orð:

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Ættleiddu þriggja mánaða bjarnarhún – Ekki svo lítill lengur

Ættleiddu þriggja mánaða bjarnarhún – Ekki svo lítill lengur
Bleikt
Fyrir 3 dögum

15 Lífsreglur frá íslenskum körlum svo sambandið lifi: „Ef eitthvað er að, ekki segja EKKERT!!“

15 Lífsreglur frá íslenskum körlum svo sambandið lifi: „Ef eitthvað er að, ekki segja EKKERT!!“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Bráðfyndnar myndir af fólki sem féll óvart inn í umhverfi sitt

Bráðfyndnar myndir af fólki sem féll óvart inn í umhverfi sitt
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Mikil sorg þegar Birkir féll frá – Ofurhetja sem verður sárt saknað – Nemendur MH stofna minningarsjóð

Mikil sorg þegar Birkir féll frá – Ofurhetja sem verður sárt saknað – Nemendur MH stofna minningarsjóð
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Yfirlæknir vill skrifa „lyfseðla“ fyrir konur upp á að þær eigi að leggjast í sófann

Yfirlæknir vill skrifa „lyfseðla“ fyrir konur upp á að þær eigi að leggjast í sófann
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Konan hans Andra er hetja – Er á Kleppi – „Ég hef aldrei upplifað eins hömlulausan grát“

Konan hans Andra er hetja – Er á Kleppi – „Ég hef aldrei upplifað eins hömlulausan grát“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Sigrún Ásta: „Það er stundum erfitt að elska alkóhólista – En það þarf ekki að vera ómögulegt“

Sigrún Ásta: „Það er stundum erfitt að elska alkóhólista – En það þarf ekki að vera ómögulegt“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Rottupennaveski og músaeyrnalokkar eru aðeins brot af listaverkunum

Rottupennaveski og músaeyrnalokkar eru aðeins brot af listaverkunum