fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
Bleikt

Ótrúlegar myndir af kirkju sem búið er að breyta í heimili

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 20. september 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ótrúlega falleg kirkja frá Viktoríutímanum er nú til sölu. Það sem er merkilegt við þá sölu er að búið er að breyta innviði kirkjunnar í fallegt fjölskyldu heimili.

Kirkjan er staðsett í Cupar og er sett á hana 94.516.500.- íslenskar krónur.

Þrátt fyrir að kirkjunni hafi verið breytt að mörgu leyti þá var enn haldið í margt af því sem upprunalega var til staðar í kirkjunni.

Kirkjan var upphaflega byggð árið 1843 en síðar meir var bætt hluta við hana. Í kirkjunni má meðal annars finna hjónaherbergi, fjögur barnaherbergi, tvö herbergi á loftinu og kjallara. Einnig er eldhús og sérstakt herbergi til þess að borða í. Fjölskylduherbergi og skrifstofa með eldstæði. Ásamt miklu fleiri herbergjum og rýmum hingað og þangað.

Myndir segja meira en þúsund orð:

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Í gær

Valkyrja Sandra búin að fá nóg: „Hann er ekki pabbi þinn – Hættu þessu strax“

Valkyrja Sandra búin að fá nóg: „Hann er ekki pabbi þinn – Hættu þessu strax“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Stjörnurnar minnast Karl Lagerfeld: „Þú lést mér líða eins og prinsessu“

Stjörnurnar minnast Karl Lagerfeld: „Þú lést mér líða eins og prinsessu“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Liam Hemsworth getur ekki hætt að stríða Miley Cyrus – Sjáðu bestu hrekkina

Liam Hemsworth getur ekki hætt að stríða Miley Cyrus – Sjáðu bestu hrekkina
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Stjörnuspá vikunnar: Tvíburinn slekkur á kvíðanum – Erfiðleikar hjá ljóninu – Óvænt ást hjá krabbanum

Stjörnuspá vikunnar: Tvíburinn slekkur á kvíðanum – Erfiðleikar hjá ljóninu – Óvænt ást hjá krabbanum
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Það sem stjörnurnar klæddust á Grammy verðlaunahátíðinni 2009 og 2019

Það sem stjörnurnar klæddust á Grammy verðlaunahátíðinni 2009 og 2019
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Læknirinn sagði að lykkjan hefði dottið úr henni – Annað kom í ljós tíu árum seinna

Læknirinn sagði að lykkjan hefði dottið úr henni – Annað kom í ljós tíu árum seinna

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.